Jump to content

Karmic Board/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Allar sálir verða að fara fyrir karmíska ráðið fyrir og eftir hvert æviskeið á jörðu þar sem þeim er úthlutað verkefni og karma fyrir hvert lífsskeið og fá svo endumat á frammistöðu sinni eftir ævilok. Fyrir atbeina vistarmanna skráa og skráningaengla hafa Karma-drottnar aðgang að æviskrám hvers lífsstraums á jörðinni. Þeir ákveða hverjir skulu endurfæðast, svo og hvar og hvenær. Þeir úthluta sálum til fjölskyldna og samfél...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 2: Line 2:
Karmíska ráðið samanstendur af átta [[uppstignum meisturum]]. Þeir úthluta réttlæti til þessa heimskerfis; dómnefnd sem náðar og dæmir í karmamálum sérhverrar sálar. Karmadrottnarnir eru guðlegir meðalgöngumenn á milli fólksins og karma þess. Þeir þjóna undir [[tuttugu-og-fjögurra-manna öldungarráði]].  
Karmíska ráðið samanstendur af átta [[uppstignum meisturum]]. Þeir úthluta réttlæti til þessa heimskerfis; dómnefnd sem náðar og dæmir í karmamálum sérhverrar sálar. Karmadrottnarnir eru guðlegir meðalgöngumenn á milli fólksins og karma þess. Þeir þjóna undir [[tuttugu-og-fjögurra-manna öldungarráði]].  


Allar sálir verða að fara fyrir karmíska ráðið fyrir og eftir hvert æviskeið á jörðu þar sem þeim er úthlutað verkefni og karma fyrir hvert lífsskeið og fá svo endumat á frammistöðu sinni eftir ævilok. Fyrir atbeina [[vistarmanna skráa]] og skráningaengla hafa Karma-drottnar aðgang að æviskrám hvers lífsstraums á jörðinni. Þeir ákveða hverjir skulu endurfæðast, svo og hvar og hvenær. Þeir úthluta sálum til fjölskyldna og samfélaga, mæla út hvern „smástaf og stafkrók“ karma-lögmálsins sem verður að jafna. Karmíska ráðið starfar í samræmi við [[ÉG ER-nærveru]] einstaklingsins og [[Krists-sjálf]] hans, ákvarða hvenær sálin hefur áunnið sér réttinn til að losna úr viðjum karma-hjólsins og hringrás endurfæðinga.  
Allar sálir verða að fara fyrir karmíska ráðið fyrir og eftir hvert æviskeið á jörðu þar sem þeim er úthlutað verkefni og karma fyrir hvert lífsskeið og fá svo endumat á frammistöðu sinni eftir ævilok. Fyrir atbeina [[varðveislumanna skráa]] og skráningaengla hafa Karma-drottnar aðgang að æviskrám hvers lífsstraums á jörðinni. Þeir ákveða hverjir skulu endurfæðast, svo og hvar og hvenær. Þeir úthluta sálum til fjölskyldna og samfélaga, mæla út hvern „smástaf og stafkrók“ karma-lögmálsins sem verður að jafna. Karmíska ráðið starfar í samræmi við [[ÉG ER-nærveru]] einstaklingsins og [[Krists-sjálf]] hans, ákvarða hvenær sálin hefur áunnið sér réttinn til að losna úr viðjum karma-hjólsins og hringrás endurfæðinga.  


== Members ==
== Members ==
35,985

edits