26,881
edits
(Created page with "Ljóssúlan") |
No edit summary |
||
(18 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages/> | <languages/> | ||
[[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption| | [[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption|Kortið af guðlega sjálfi þínu]] | ||
'''Ljóssúlan''', sem sýnd er í [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kortinu af guðlegu sjálfi þínu]] er ljós-hvítur verndarskjöldur um þrír metrar í þvermál sem stígur niður frá Guði og nær undir fætur þínar. | |||
Ljóssúlan getur varið gegn illskeyttri orku sem gæti beinst að þér í gegnum reiði, fordæmingu, hatur eða öfund einhvers. Þegar þú ert óvarinn getur þessi neikvæða orka gert þig pirraðan eða þunglyndan og getur jafnvel valdið slysum. Ljóssúlan hjálpar þér að vera í jafnvægi og halda ró þinni. | |||
Guð spáði Ísrael: "og ég sjálfur skal vera eins og eldveggur kringum hana."<ref>Sak. 2:5.</ref> Þetta er ljóssúlan – veggurinn í kringum þig sem innsiglar og verndar þig fyrir múgvitund fjöldans, fyrir hugsunum um afbrýðisemi eða öfund, fyrir alls kyns sjúkdómum í heiminum. Það er andleg vernd sem við þurfum öll. | |||
Það er góð hugmynd að fara með „Ljóssúlu-[[Special:MyLanguage/Decree|boðunina]]” á hverjum morgni áður en ys og þys dagsins hefst. Ef þú finnur fyrir máttleysi, orkuþurrð eða veikleika yfir daginn geturðu endurtekið þessa boðun eftir þörfum. | |||
== | <span id="Visualization_and_meditation"></span> | ||
== Sjónsköpun og hugleiðsla == | |||
Þegar þú þylur „Ljóssúluboðunina“ skaltu sjá fyrir þér töfrandi hvíta ljósið frá [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]], bjartara en þegar sólin skín á nýfallinn snjó, renna saman og mynda órjúfanlegan ljósvegg í kringum þig. Inni í þessari tindrandi ljóssúlu skaltu sjá sjálfan þig umvafinn [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]], andlegum eldi heilags anda. | |||
:::''' | :::'''Ástfólgna, bjarta ÉG ER-nærvera,''' | ||
:::''' | :::'''hjúpaðu mig ljóssúlu þinni''' | ||
:::''' | :::'''frá loga uppstigins meistara,''' | ||
:::''' | :::'''kallað fram í Guðs nafni.''' | ||
:::''' | :::'''Haldi það musteri mínu hreinu''' | ||
:::''' | :::'''af öllu utanaðkomandi sundurlyndi.''' | ||
:::''' | :::'''ÉG ER ákallandi fjólubláa logans''' | ||
:::''' | :::'''til eldskírnar og umbreytingar langana,''' | ||
:::''' | :::'''ég geng fram í frelsisins nafni''' | ||
:::''' | :::'''uns ÉG ER eitt með fjólubláa loganum.''' | ||
Þú getur styrkt þessa andlegu vernd öðru hverju yfir daginn með því að sjá ljóssúluna í kringum þig og endurtaka þessa boðun. | |||
== | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | |||
[[Special:MyLanguage/I AM Presence| | [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveran]] | ||
[[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self| | [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlega sjálfinu]] | ||
[[Special:MyLanguage/Violet flame| | [[Special:MyLanguage/Violet flame|Fjólublái loginn]] | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{FAOE}}. | {{FAOE}}. |
edits