26,610
edits
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 1: | Line 1: | ||
[[Davíð]] lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Á meðal hinna fjölmörgu engla sem þjóna með Samúel og Karitas á þriðja geisla hins guðlega kærleika eru hinir verndandi kerúbar. Orðið kerúb er komið í hebresku annað hvort úr akkadísku orði sem merkir„sá sem biður“ eða „sá sem hefur meðalgöngu“ eða úr assýrsku orði sem merkir „að vera nálægur“. | [[Davíð]] lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> | ||
Á meðal hinna fjölmörgu engla sem þjóna með Samúel og Karitas á þriðja geisla hins guðlega kærleika eru hinir verndandi kerúbar. Orðið kerúb er komið í hebresku annað hvort úr akkadísku orði sem merkir„sá sem biður“ eða „sá sem hefur meðalgöngu“ eða úr assýrsku orði sem merkir „að vera nálægur“. | |||
Þar með má segja að kerúbar séu hinir nálægu, þjón ar | Þar með má segja að kerúbar séu hinir nálægu, þjón ar | ||
eða gæslumenn. Í rabbínskri hefð eru kerúbar hásætisberar og vagneklar Guðs. Hlutverk þeirra er að gæta heilagleika Guðs. | eða gæslumenn. Í rabbínskri hefð eru kerúbar hásætisberar og vagneklar Guðs. Hlutverk þeirra er að gæta heilagleika Guðs. |
edits