27,126
edits
(Created page with "Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum Diocletíanusar keisara. Albanus var heiðingi og her-maður í Rómarher en settist eftir herþjónustu að í bænum Verulamium, sem síðar var nefndur St. Albans. Albanus faldi flóttamann, kristinn prest, Amphibalus að nafni, sem sneri honum til krist...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum | Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum Diókletíanusar keisara. Albanus var heiðingi og her-maður í Rómarher en settist eftir herþjónustu að í bænum Verulamium, sem síðar var nefndur St. Albans. Albanus faldi flóttamann, kristinn prest, Amphibalus að nafni, sem sneri honum til kristinnar trúar. Þegar hermenn komu til að leita að honum leyfði Albanus prestinum að flýja, dulbúnum í klæðum embættismanns. |
edits