Jump to content

Saint Germain/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 150: Line 150:
Ritið byggist á hugmynd sem hann fékk í æsku um að koma á breytingum „um víða veröld“.
Ritið byggist á hugmynd sem hann fékk í æsku um að koma á breytingum „um víða veröld“.


Með árunum safnaði Bacon að sér höfundum allra helstu bókmenntaverka sem út komu á tímum Elísabetar drottningar. Sumir þeirra voru í „leynireglu“ sem hann kallaði Hjálmsriddarana („The Knights of the Helmet“). Þeir höfðu að markmiði að auka menntun og efla enska tungu með því að skapa nýja bókmenntahefð á móðurmálinu í stað latínu svo að allur almenningur gæti notið ritanna. Bacon ritstýrði einnig þýðingu á grundvallarbiblíunni ensku, [[Special:MyLanguage/Bible translations|Jakobsbiblíunni (King James Bible)]], staðráðinn í því að almenningur nyti góðs af því að geta lesið Guðs orð upp á eigin spýtur.
Með árunum safnaði Bacon að sér höfundum allra helstu bókmenntaverka sem út komu á tímum Elísabetar drottningar. Sumir þeirra voru í „leynireglu“ sem hann kallaði "Hjálmsriddarana" („The Knights of the Helmet“). Þeir höfðu að markmiði að auka menntun og efla enska tungu með því að skapa nýja bókmenntahefð á móðurmálinu í stað latínu svo að allur almenningur gæti notið ritanna. Bacon ritstýrði einnig þýðingu á grundvallarbiblíunni ensku, [[Special:MyLanguage/Bible translations|Jakobsbiblíunni (King James Bible)]], staðráðinn í því að almenningur nyti góðs af því að geta lesið Guðs orð upp á eigin spýtur.


Undir lok nítjándu aldar uppgötvaðist dulmálsletur í verkum Shakespeares og í ritum Bacons og fleiri samtímahöfunda. Þessir textar sýna að Bacon var höfundur leikrita Shakespeares, og að hann var sonur Elísabetar drottningar og Leicesters lávarðar.<ref>See {{TSC}}.</ref> Móðir hans hafði hins vegar neitað að viðurkenna hann sem son sinn og erfingja þar sem hún óttaðist að missa völd sín.
Undir lok nítjándu aldar uppgötvaðist dulmálsletur í verkum Shakespeares og í ritum Bacons og fleiri samtímahöfunda. Þessir textar sýna að Bacon var höfundur leikrita Shakespeares, og að hann var sonur Elísabetar drottningar og Leicesters lávarðar.<ref>See {{TSC}}.</ref> Móðir hans hafði hins vegar neitað að viðurkenna hann sem son sinn og erfingja þar sem hún óttaðist að missa völd sín.
23,385

edits