27,599
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
[[File:Bronnikov gimnpifagoreizev.jpg|thumb|upright=1.4|Pýþagoras-sinnar fagna sólaruppkomunni, Fyodor Bronnikov (1869)]] | [[File:Bronnikov gimnpifagoreizev.jpg|thumb|upright=1.4|Pýþagoras-sinnar fagna sólaruppkomunni, Fyodor Bronnikov (1869)]] | ||
'''Krótóna''' er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn [[Pýþagoras]] (ein af endurfæðingum [[Kúthúmi]]), stofnaði bræðralag innvígðra á sjöttu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar [[launhelgar]] stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem [[tónlist]] og í takti og samhljómi mjög | '''Krótóna''' er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn [[Pýþagoras]] (ein af endurfæðingum [[Kúthúmi]]), stofnaði bræðralag innvígðra á sjöttu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar [[launhelgar]] stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem [[tónlist]] og í takti og samhljómi við mjög agaða lífshætti. | ||
Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir. | Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir. |
edits