Jump to content

Arabian Retreat/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 9: Line 9:
== Lýsing ==
== Lýsing ==


Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð [[Stóra hvíta bræðralagsins]] ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án  nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.
Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð [[Stóra hvíta bræðralagsins]] ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 m í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án  nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.


Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðsal sem myndar 61 m ferning, með eina stóra súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.  
Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðsal sem myndar 61 m ferning, með eina stóra súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.  
14,757

edits