26,572
edits
No edit summary Tag: Manual revert |
No edit summary |
||
Line 3: | Line 3: | ||
{{Solar system-is}} | {{Solar system-is}} | ||
Venus er plánetan á þriðja [[Special:MyLanguage/seven rays|geisla]] þessa sólkerfis, þekkt fyrir að vera þjálfunarsvæði fyrir [[Special:MyLanguage/avatar|avatara]] sem hafa ekki aðeins verið sendir til jarðar heldur einnig til annarra hnatta þar sem [[Special:MyLanguage/Luciferian|lúsíferistar]] hafa | Venus er plánetan á þriðja [[Special:MyLanguage/seven rays|geisla]] þessa sólkerfis, þekkt fyrir að vera þjálfunarsvæði fyrir [[Special:MyLanguage/avatar|avatara]] sem hafa ekki aðeins verið sendir til jarðar heldur einnig til annarra hnatta þar sem [[Special:MyLanguage/Luciferian|lúsíferistar]] hafa smeygt sér inn og makað krókinn. Þetta er heimili [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]], [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottins Maitreya]], [[Special:MyLanguage/John the Baptist|Jóhannesar skírara]], [[Special:MyLanguage/Enoch|Enoks]] og alls stigveldis brahmatrúar, hindúasiðar, avatara frá [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og frá fyrri tíð. Allt þetta hefur komið í gegnum hina miklu [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgu skóla]] Venusar og sali og musteri hinna [[Special:MyLanguage/seven holy Kumaras|sjö heilögu Kúmara]]. | ||
Siðmenning og lífsbylgjur plánetunnar Venusar hafa fyrir löngu öðlast uppljómun og friðsæld gullaldar. Vitund þeirra og lífsþróun er í annarri vídd efnissviðsins sem samsvarar [[Special:MyLanguage/etheric octave|áttundarsviði ljósvakans]]. Margir af hinum upplýstu á meðal þróunar jarðarinnar — uppfinningamenn, listamenn og sjáendur — hafa komið til jarðar frá þessu æðra vitundarsviði til að flytja blessanir Drottins Guðs til lífsbylgna plánetunnar okkar. | Siðmenning og lífsbylgjur plánetunnar Venusar hafa fyrir löngu öðlast uppljómun og friðsæld gullaldar. Vitund þeirra og lífsþróun er í annarri vídd efnissviðsins sem samsvarar [[Special:MyLanguage/etheric octave|áttundarsviði ljósvakans]]. Margir af hinum upplýstu á meðal þróunar jarðarinnar — uppfinningamenn, listamenn og sjáendur — hafa komið til jarðar frá þessu æðra vitundarsviði til að flytja blessanir Drottins Guðs til lífsbylgna plánetunnar okkar. |
edits