27,711
edits
(Created page with "Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum.") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
Line 4: | Line 4: | ||
„'''Varmenni'''," sem merkir illmenni er þýðing íslensku Biblíunnar á hebreska orðinu ''bĕlīya'al''. Það þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við nafn [[Satans]]. Reyndar er Satan nafn annars [[fallins engils]] hvers synir endurholdguðust á jörðinni eftir fall [[Lúsífers]]. | „'''Varmenni'''," sem merkir illmenni er þýðing íslensku Biblíunnar á hebreska orðinu ''bĕlīya'al''. Það þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við nafn [[Satans]]. Reyndar er Satan nafn annars [[fallins engils]] hvers synir endurholdguðust á jörðinni eftir fall [[Lúsífers]]. | ||
Í Gamla testamentinu er ''belíal | Í Gamla testamentinu er ''varmenni (belíal)'' venjulega túlkað sem algengt nafnorð sem þýðir einskis virði, guðleysi eða illska. (5. Mós. 13:13; Dómarabók 19:22; 20:13; I. Samúelsbók 2:12; 10:27; 25:17; II. Samúelsbók 23:6; I. Konungabók 21:10, 13; II. Kroníkubók 13:7). Í II. Kor. 6:15, er Varmenni (Belíal) notað sem réttnefni fyrir djöflaprins. | ||
Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum. | Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum. |
edits