Jump to content

Shiva/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 2: Line 2:
[[File:0000170 shiva-with-fountain-2124AX 600.jpeg|thumb|upright=1.3|Shíva sýndur sem Nataraja, drottinn dansins]]
[[File:0000170 shiva-with-fountain-2124AX 600.jpeg|thumb|upright=1.3|Shíva sýndur sem Nataraja, drottinn dansins]]


'''Shíva''' er einn vinsælasti guðinn á Indlandi. Ásamt [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]] og [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]] er hann hluti af hindúaþrenningunni, trimurti. Litið er á Brahma, Vishnú og Shíva sem þrjár birtingarmyndir hinnar einu æðstu veru. Þeir eru „þrír í einum,“ sem samsvarar hinni vestrænu þrenningu föður, sonar og heilags anda. Brahma persónugerir sköpunaraþátt Guðs, Vishnú viðhaldarinn og verndarinn og Shíva sem eyðir eða leysir upp. Shíva felur í sér allar þessar hliðar fyrir hindúum sem velja hann sem guðdóm sinn.
'''Shíva''' er einn vinsælasti guðinn á Indlandi. Ásamt [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]] og [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]] er hann hluti af hindúaþrenningunni, trimurti. Litið er á Brahma, Vishnú og Shíva sem þrjár birtingarmyndir hinnar einu æðstu veru. Þeir eru „þrír í einum,“ sem samsvarar hinni vestrænu þrenningu föður, sonar og heilags anda. Brahma persónugerir sköpunaraþátt Guðs, Vishnú viðhaldarinn og verndarinn og Shíva sem eyðir eða leysir upp. Shíva felur í sér allar þessar hliðar fyrir hindúa sem velja hann sem guðdóm sinn.


Tilbiðjendur Shíva virða hann sem æðsta veruleikann, hinn algera guðdóm. Þeir líta á hann sem gúrú allra gúrúa, eyðanda veraldarhyggju, fáfræði, illsku og illvirkja, haturs og sjúkdóma. Hann veitir visku og langlífi og hann er afneitun efnislegra gæða og hluttekningar holdi klædd.
Tilbiðjendur Shíva virða hann sem æðsta veruleikann, hinn algera guðdóm. Þeir líta á hann sem gúrú allra gúrúa, eyðanda veraldarhyggju, fáfræði, illsku og illvirkja, haturs og sjúkdóma. Hann veitir visku og langlífi og hann er afneitun efnislegra gæða og hluttekningar holdi klædd.
25,879

edits