25,879
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 2: | Line 2: | ||
[[File:0000170 shiva-with-fountain-2124AX 600.jpeg|thumb|upright=1.3|Shíva sýndur sem Nataraja, drottinn dansins]] | [[File:0000170 shiva-with-fountain-2124AX 600.jpeg|thumb|upright=1.3|Shíva sýndur sem Nataraja, drottinn dansins]] | ||
'''Shíva''' er einn vinsælasti guðinn á Indlandi. Ásamt [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]] og [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]] er hann hluti af hindúaþrenningunni, trimurti. Litið er á Brahma, Vishnú og Shíva sem þrjár birtingarmyndir hinnar einu æðstu veru. Þeir eru „þrír í einum,“ sem samsvarar hinni vestrænu þrenningu föður, sonar og heilags anda. Brahma persónugerir sköpunaraþátt Guðs, Vishnú viðhaldarinn og verndarinn og Shíva sem eyðir eða leysir upp. Shíva felur í sér allar þessar hliðar fyrir | '''Shíva''' er einn vinsælasti guðinn á Indlandi. Ásamt [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]] og [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]] er hann hluti af hindúaþrenningunni, trimurti. Litið er á Brahma, Vishnú og Shíva sem þrjár birtingarmyndir hinnar einu æðstu veru. Þeir eru „þrír í einum,“ sem samsvarar hinni vestrænu þrenningu föður, sonar og heilags anda. Brahma persónugerir sköpunaraþátt Guðs, Vishnú viðhaldarinn og verndarinn og Shíva sem eyðir eða leysir upp. Shíva felur í sér allar þessar hliðar fyrir hindúa sem velja hann sem guðdóm sinn. | ||
Tilbiðjendur Shíva virða hann sem æðsta veruleikann, hinn algera guðdóm. Þeir líta á hann sem gúrú allra gúrúa, eyðanda veraldarhyggju, fáfræði, illsku og illvirkja, haturs og sjúkdóma. Hann veitir visku og langlífi og hann er afneitun efnislegra gæða og hluttekningar holdi klædd. | Tilbiðjendur Shíva virða hann sem æðsta veruleikann, hinn algera guðdóm. Þeir líta á hann sem gúrú allra gúrúa, eyðanda veraldarhyggju, fáfræði, illsku og illvirkja, haturs og sjúkdóma. Hann veitir visku og langlífi og hann er afneitun efnislegra gæða og hluttekningar holdi klædd. |
edits