28,405
edits
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
(Created page with "Arjuna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver mun stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn byrjar, hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans - skylda hans eða tilgangur tilvistar hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni...") |
||
Line 11: | Line 11: | ||
''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan veikist, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref> | ''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan veikist, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref> | ||
Arjuna | Arjuna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver mun stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn byrjar, hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans - skylda hans eða tilgangur tilvistar hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast. | ||
The traditional Hindu interpretation of the battle is twofold. First, the battle represents the struggle Arjuna must engage in to fulfill his [[dharma]] and to reclaim the kingdom. Second, the battle represents the war he must wage within himself between good and evil forces—his higher and lower natures. | The traditional Hindu interpretation of the battle is twofold. First, the battle represents the struggle Arjuna must engage in to fulfill his [[dharma]] and to reclaim the kingdom. Second, the battle represents the war he must wage within himself between good and evil forces—his higher and lower natures. |
edits