28,733
edits
No edit summary |
(Created page with "Ef aðrar persónur eru í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukann, sjáið nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, endursendir hana til ykkar og umbreytir þeirri sviðsmynd og þessari minnisskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna leggjast yfir alla aðila vandamálsins,...") |
||
Line 31: | Line 31: | ||
Drottinn Krishna hefur heitið því að hjálpa til við að lækna [[innra barnið]] þegar við syngjum [[möntrur]] og [[bhajan]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Þriðja auga orkustöðinni|þriðja auga]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. | Drottinn Krishna hefur heitið því að hjálpa til við að lækna [[innra barnið]] þegar við syngjum [[möntrur]] og [[bhajan]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Þriðja auga orkustöðinni|þriðja auga]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. | ||
Ef aðrar persónur eru í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukann, sjáið nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, endursendir hana til ykkar og umbreytir þeirri sviðsmynd og þessari minnisskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna leggjast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið skilið að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveri sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna. | |||
<span id="For_more_information"></span> | <span id="For_more_information"></span> |
edits