27,631
edits
No edit summary |
(Created page with "Með því að taka við embætti Drottins heimsins bjó Sanat Kumara í þessu efnislega athvarfi en hann íklæddist ekki efnislíkama eins og þeim sem við höfum. Síðar varð það hentugt því til verndar að Shamballa yrði afturkölluð af efnissviðinu til ljósvakaáttundarinnar.") |
||
Line 11: | Line 11: | ||
Fjögur hundruð forvígismenn fóru á undan Sanat Kumara til að byggja á Hvítu eyjunni í hinu ljómandi bláu Gobi-hafi (þar sem Gobi-eyðimörkin er núna) hið stórkostlega athvarf sem átti eftir að verða á öllum tímum hið goðsagnakennda Shamballa. Þessi borg var upphaflega efnisleg eftirlíking af Venusarborg Kúmaranna. Sjálfboðaliðarnir frá Venus einbeittu sér hér að hundrað fjörutíu og fjórum dyggðum í logum frumefnanna sem mynduðu eftirmynd af demanti sem er í brennidepli í hinni [[Miklu meginmiðstöð]]. „Hvíta borgin“ var aðgengileg frá meginlandinu með fallegri marmarabrú. | Fjögur hundruð forvígismenn fóru á undan Sanat Kumara til að byggja á Hvítu eyjunni í hinu ljómandi bláu Gobi-hafi (þar sem Gobi-eyðimörkin er núna) hið stórkostlega athvarf sem átti eftir að verða á öllum tímum hið goðsagnakennda Shamballa. Þessi borg var upphaflega efnisleg eftirlíking af Venusarborg Kúmaranna. Sjálfboðaliðarnir frá Venus einbeittu sér hér að hundrað fjörutíu og fjórum dyggðum í logum frumefnanna sem mynduðu eftirmynd af demanti sem er í brennidepli í hinni [[Miklu meginmiðstöð]]. „Hvíta borgin“ var aðgengileg frá meginlandinu með fallegri marmarabrú. | ||
Með því að taka við embætti [[Drottins heimsins]] bjó Sanat Kumara í þessu efnislega athvarfi en hann íklæddist ekki efnislíkama eins og þeim sem við höfum. Síðar varð það hentugt því til verndar að Shamballa yrði afturkölluð af efnissviðinu til ljósvakaáttundarinnar. | |||
[[File:Gobi Desert dunes.jpg|thumb|Gobi Desert]] | [[File:Gobi Desert dunes.jpg|thumb|Gobi Desert]] |
edits