Jump to content

Shamballa/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Ríkið Shamballa gegnir aðalhlutverki í tíbeskum búddhaómi. Rithöfundurinn Edwin Bernbaum skrifar að í helgum textum Tíbeta sé talað um Shamballa sem")
No edit summary
Line 32: Line 32:
Í munnmælasögum austursins er Shamballa nafn á goðsagnakenndu ríki, jarðneskri paradís, sem sagt er vera einhvers staðar á milli Himalajafjalla og Góbí-eyðimerkurinnar. Fornir tíbeskir textar lýsa konungsríkinu sem fallegum stað í óaðgengilegum hluta Asíu, myndað af átta svæðum sem hvert um sig er umkringt snæviþöktum fjöllum og líta því út eins og áttalöguð krónublöð. Það er friðsælt land laust við deilur og glæpi þar sem íbúar þess hafa náð miklum andlegum þroska og krafti.
Í munnmælasögum austursins er Shamballa nafn á goðsagnakenndu ríki, jarðneskri paradís, sem sagt er vera einhvers staðar á milli Himalajafjalla og Góbí-eyðimerkurinnar. Fornir tíbeskir textar lýsa konungsríkinu sem fallegum stað í óaðgengilegum hluta Asíu, myndað af átta svæðum sem hvert um sig er umkringt snæviþöktum fjöllum og líta því út eins og áttalöguð krónublöð. Það er friðsælt land laust við deilur og glæpi þar sem íbúar þess hafa náð miklum andlegum þroska og krafti.


Ríkið Shamballa gegnir aðalhlutverki í tíbeskum búddhaómi. Rithöfundurinn Edwin Bernbaum skrifar að í helgum textum Tíbeta sé talað um Shamballa sem  
Ríkið Shamballa gegnir aðalhlutverki í tíbeskum búddhadómi. Rithöfundurinn Edwin Bernbaum skrifar að í helgum textum Tíbeta sé talað um Shamballa sem  


<blockquote>
<blockquote>
27,614

edits