26,092
edits
(Created page with "En það er til önnur leið fyrir þá sem þreytast á hinni endalausu endurkomu: sameining við Guð. Hvert líf, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Honoré de Balzac útskýrði hugtakið, má lifa til að „ná áfangastaðnum þar sem ljósið skín. Dauðinn markar áfanga á þessari ferð.“<ref>Honoré de Balzac, ''Seraphita'', 3d útg., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), bls. 159.</ref>") |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 48: | Line 48: | ||
Í hindúasið þróaðist sanskrítarorðið ''karma'' (sem merkir upphaflega athöfn, vinna, verknaður) til að merkja þær athafnir sem binda sálina við fyrirbæraheiminn. „Alveg eins og bóndi gróðursetur ákveðna frætegund og fær ákveðna uppskeru, þannig er því einnig farið með góð og slæm verk,“ segir Mahabharata,<ref>Mahabharata 13.6.6, í Christopher Chapple, ''Karma and Creativity'' (Albanía: State University of New York Press, 1986), bls. 96.</ref> hindúasögu. Vegna þess að við höfum sáð bæði góðu og illu, verðum við að snúa aftur til að uppskera (það sem við sáðum). | Í hindúasið þróaðist sanskrítarorðið ''karma'' (sem merkir upphaflega athöfn, vinna, verknaður) til að merkja þær athafnir sem binda sálina við fyrirbæraheiminn. „Alveg eins og bóndi gróðursetur ákveðna frætegund og fær ákveðna uppskeru, þannig er því einnig farið með góð og slæm verk,“ segir Mahabharata,<ref>Mahabharata 13.6.6, í Christopher Chapple, ''Karma and Creativity'' (Albanía: State University of New York Press, 1986), bls. 96.</ref> hindúasögu. Vegna þess að við höfum sáð bæði góðu og illu, verðum við að snúa aftur til að uppskera (það sem við sáðum). | ||
Í hindúasið er viðurkennt að sumar sálir séu sáttar við að halda áfram að endurtaka þetta ævi eftir ævi. Þeir njóta lífsins á jörðinni með | Í hindúasið er viðurkennt að sumar sálir séu sáttar við að halda áfram að endurtaka þetta ævi eftir ævi. Þeir njóta lífsins á jörðinni með samblandi af ánægju, sársauka, velgengni og mistökum. Þeir lifa og deyja og lifa aftur á ný, súpa seyðið af hinu góða og slæma karma sem þeir hafa sáð. | ||
En það er til önnur leið fyrir þá sem þreytast á hinni endalausu endurkomu: sameining við Guð. Hvert líf, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Honoré de Balzac útskýrði hugtakið, má lifa til að „ná áfangastaðnum þar sem ljósið skín. Dauðinn markar áfanga á þessari ferð.“<ref>Honoré de Balzac, ''Seraphita'', 3d útg., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), bls. 159.</ref> | En það er til önnur leið fyrir þá sem þreytast á hinni endalausu endurkomu: sameining við Guð. Hvert líf, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Honoré de Balzac útskýrði hugtakið, má lifa til að „ná áfangastaðnum þar sem ljósið skín. Dauðinn markar áfanga á þessari ferð.“<ref>Honoré de Balzac, ''Seraphita'', 3d útg., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), bls. 159.</ref> |
edits