25,723
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 134: | Line 134: | ||
Gjaldfallið karma gefur okkur dýrðlegt tækifæri til að verða frjáls, óháð, óeigingjörn og átta sig á afleiðingum orsaka sem við höfum stofnað til. Það er algjörlega eðlilegt og réttmætt að við súpum seyðið af því sem við höfum valdið öðrum. Ef við höfum verið ástrík eigum við skilið að finna ástina endurgoldna, ef við höfum sáð til haturs eða hryggðar þá snúa þessar kenndir líka aftur. Og þegar þær snúa aftur ættum við ekki að hafa nokkra tilfinningu fyrir því að vera beitt óréttlæti. | Gjaldfallið karma gefur okkur dýrðlegt tækifæri til að verða frjáls, óháð, óeigingjörn og átta sig á afleiðingum orsaka sem við höfum stofnað til. Það er algjörlega eðlilegt og réttmætt að við súpum seyðið af því sem við höfum valdið öðrum. Ef við höfum verið ástrík eigum við skilið að finna ástina endurgoldna, ef við höfum sáð til haturs eða hryggðar þá snúa þessar kenndir líka aftur. Og þegar þær snúa aftur ættum við ekki að hafa nokkra tilfinningu fyrir því að vera beitt óréttlæti. | ||
Því miður líta margir svo á að í lögmáli Guðs sé fólgin óvild og höfnun. Þeir sjá fyrir sér Guð sem hefur engin not fyrir okkur heldur sé einfaldlega löggjafi með reiddan refsivönd yfir mannkyninu. En karma er ekki refsing Guðs. Karma er birtingarmynd ópersónulegs lögmáls jafnt sem persónulegs. Tilgangurinn með því að bera karma | Því miður líta margir svo á að í lögmáli Guðs sé fólgin óvild og höfnun. Þeir sjá fyrir sér Guð sem hefur engin not fyrir okkur heldur sé einfaldlega löggjafi með reiddan refsivönd yfir mannkyninu. En karma er ekki refsing Guðs. Karma er birtingarmynd ópersónulegs lögmáls jafnt sem persónulegs. Tilgangurinn með því að bera karma er að gera sér grein fyrir því að karma sé kennarinn okkar. Við verðum að læra af því hvernig og hvers vegna við misnotuðum lífsorkuna. | ||
Þangað til að það rennur upp fyrir okkur að lögmál Guðs sé kærleikslögmál munum við líklega lenda í erfiðleikum. Ef við erum samvinnuþýð Þá verðum við þess áskynja að karma er í raun birting náðar, fegurðar og gleði, með öðrum orðið lögmál kærleikans. Þegar það agar okkur þá er það agi kærleikans. Þegar það verður ávöxtur í lífinu sem vottar framfarir okkar þá er það ávöxtur þessa kærleika. | Þangað til að það rennur upp fyrir okkur að lögmál Guðs sé kærleikslögmál munum við líklega lenda í erfiðleikum. Ef við erum samvinnuþýð Þá verðum við þess áskynja að karma er í raun birting náðar, fegurðar og gleði, með öðrum orðið lögmál kærleikans. Þegar það agar okkur þá er það agi kærleikans. Þegar það verður ávöxtur í lífinu sem vottar framfarir okkar þá er það ávöxtur þessa kærleika. |
edits