Jump to content

Watchers/is: Difference between revisions

Created page with "Og hvaðan kemur hin lægri sköpun? Hún er líka afurð erfðatækni. Og þess vegna getur maður litið aftur og lengra aftur og uppgötvað þessa sjálfskipuðu sköpunarsinna. (darwinista)<ref> Í tengingu mannapans við sæði fallinna engla sköpuðu þeir tengslin milli dýrsins og mannkynsins sem þeir síðar, sem endurholdgaðir sköpunarsinnar, notaðir til að sanna hina darwinísku þróunarkenningu sína og þröngva þannig börn ljóssins (hins Kris..."
No edit summary
(Created page with "Og hvaðan kemur hin lægri sköpun? Hún er líka afurð erfðatækni. Og þess vegna getur maður litið aftur og lengra aftur og uppgötvað þessa sjálfskipuðu sköpunarsinna. (darwinista)<ref> Í tengingu mannapans við sæði fallinna engla sköpuðu þeir tengslin milli dýrsins og mannkynsins sem þeir síðar, sem endurholdgaðir sköpunarsinnar, notaðir til að sanna hina darwinísku þróunarkenningu sína og þröngva þannig börn ljóssins (hins Kris...")
Line 44: Line 44:
Þannig urðu þessar dætur sem voru afkvæmi [risanna] þungamiðja þess sem hefur verið kallað [[dýrslegt segulmagn]] — dýrslegi þátturinn í ''Homo erectus'' [hinum upprétta manni (frummanninum) sem var jafnvel dregið frá] [[segulmagni hinnar Miklu meginsólar]] sem er að finna í helgu sæði heilagra engla. Þannig, í leyfisleysi, reistu þessir föllnu englar [[holdshyggjuna]] til vegs og virðingar. Þeir sköpuðu ekki guð, ekki dýr, ekki mann, heldur það sem kallað hefur verið eins konar maður, mannkyn sem höggvið var út úr bergi ljóssins og þó hneppt í þrældóm lægri sköpunar.
Þannig urðu þessar dætur sem voru afkvæmi [risanna] þungamiðja þess sem hefur verið kallað [[dýrslegt segulmagn]] — dýrslegi þátturinn í ''Homo erectus'' [hinum upprétta manni (frummanninum) sem var jafnvel dregið frá] [[segulmagni hinnar Miklu meginsólar]] sem er að finna í helgu sæði heilagra engla. Þannig, í leyfisleysi, reistu þessir föllnu englar [[holdshyggjuna]] til vegs og virðingar. Þeir sköpuðu ekki guð, ekki dýr, ekki mann, heldur það sem kallað hefur verið eins konar maður, mannkyn sem höggvið var út úr bergi ljóssins og þó hneppt í þrældóm lægri sköpunar.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og hvaðan kemur hin lægri sköpun? Hún er líka afurð [[erfðatækni]]. Og þess vegna getur maður litið aftur og lengra aftur og uppgötvað þessa sjálfskipuðu sköpunarsinna. (darwinista)<ref> Í tengingu mannapans við sæði fallinna engla sköpuðu þeir tengslin milli dýrsins og mannkynsins sem þeir síðar, sem endurholdgaðir sköpunarsinnar, notaðir til að sanna hina darwinísku þróunarkenningu sína og þröngva þannig börn ljóssins (hins Krists-borna sæðis) til að trúa því að þau séu af dýrasköpuninni.</ref> Uppruninn lá í  sjálfri illsku hjarta þeirra,<ref> Gen. 6:5.</ref> þar sem þeir voru staðráðnir í að hneppa hið Krists-borna ljós í ánauð í uppreisn sinni í forgörðum himinsins.
And whence cometh the lesser creation? It is also the product of [[Genetic engineering|genetic manipulation]]. And therefore one can look back and further back and discover these self-styled Darwinians<ref>In their linkage of the ape with the seed of fallen angels they created the link between the animal and the human race that they later, as reincarnated Darwinians, used to prove their Darwinian theory of evolution, thus intimidating the children of the Light (the Christic seed) to believe that they are of the animal creation.</ref> who, in the very origination of the evil of their hearts,<ref>Gen. 6:5.</ref> determined to enslave the Christic Light ’gainst whom they rebelled in the courts of heaven.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
21,442

edits