25,727
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 40: | Line 40: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Skiljið, því, leyndardóminn sem er svo skýrt skrifaður í bókinni minni. Þessir verðir sem girntust dætur mannanna stigu niður,<ref>Enok 7:1, 2, 10; 1. Mós 6:1–3.</ref> | Skiljið, því, leyndardóminn sem er svo skýrt skrifaður í bókinni minni. Þessir verðir sem girntust dætur mannanna stigu niður,<ref>Enok 7:1, 2, 10; 1. Mós 6:1–3.</ref> sem höfðu þegar saurguðust sjálfar og saurguðu þr fyrir vikið hina heilögu engla. Þessar dætur mannanna voru einmitt þær sem voru afkomendur [[Special:MyLanguage/Nephilim|risanna]] – Risarnir sem höfðu stigið niður jafnvel fyrir komu varðanna til þess að brjóta á sæði Guðs. Og í valdagræðgi sinni tóku þeir sjálfir sæði Guðs og sameinuðu það sæði dýra og mynduðu því hvorki guð né mann heldur djöfulinn holdi klæddan, jafnvel illu andana.<ref>Enok 15:8.</ref> | ||
Þannig urðu þessar dætur sem voru afkvæmi [risanna] þungamiðja þess sem hefur verið kallað [[dýrslegt segulmagn]] — dýrslegi þátturinn í ''Homo erectus'' [hinum upprétta manni (frummanninum) sem var jafnvel dregið frá] [[segulmagni hinnar Miklu meginsólar]] sem er að finna í helgu sæði heilagra engla. Þannig, í leyfisleysi, reistu þessir föllnu englar [[holdshyggjuna]] til vegs og virðingar. Þeir sköpuðu ekki guð, ekki dýr, ekki mann, heldur það sem kallað hefur verið eins konar maður, mannkyn sem höggvið var út úr bergi ljóssins og þó hneppt í þrældóm lægri sköpunar. | Þannig urðu þessar dætur sem voru afkvæmi [risanna] þungamiðja þess sem hefur verið kallað [[dýrslegt segulmagn]] — dýrslegi þátturinn í ''Homo erectus'' [hinum upprétta manni (frummanninum) sem var jafnvel dregið frá] [[segulmagni hinnar Miklu meginsólar]] sem er að finna í helgu sæði heilagra engla. Þannig, í leyfisleysi, reistu þessir föllnu englar [[holdshyggjuna]] til vegs og virðingar. Þeir sköpuðu ekki guð, ekki dýr, ekki mann, heldur það sem kallað hefur verið eins konar maður, mannkyn sem höggvið var út úr bergi ljóssins og þó hneppt í þrældóm lægri sköpunar. |
edits