25,375
edits
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
Line 2: | Line 2: | ||
'''Bhakti jóga''' er [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]] guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á [[Special:MyLanguage/cosmic clock|Kosmísku klukkunni]] í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að beina þeim til Guðs. | '''Bhakti jóga''' er [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]] guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á [[Special:MyLanguage/cosmic clock|Kosmísku klukkunni]] í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að beina þeim til Guðs. | ||
<blockquote>[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu; elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra mun falla niður af sjálfu sér.<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 109, 116 .</ref></blockquote> | <blockquote>[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu; elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra sett mun falla niður af sjálfu sér.<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 109, 116 .</ref></blockquote> | ||
Bhakti jógar rækja hollustu við Guð með tilbeiðslufullri tónlist, dansi og stöðugri endurtekningu á nafni hans. Þeir tilbiðja Guð oft í birtingu hans í holdinu. Til dæmis trúa hindúar að [[Vishnú]] hafi endurholdgast níu sinnum sem Guðs-maður, [[avatar]]. Dýrkun á [[Krishna]] og Rama í endurholdgun þeirra er mjög vinsæl á Indlandi. | Bhakti jógar rækja hollustu við Guð með tilbeiðslufullri tónlist, dansi og stöðugri endurtekningu á nafni hans. Þeir tilbiðja Guð oft í birtingu hans í holdinu. Til dæmis trúa hindúar að [[Vishnú]] hafi endurholdgast níu sinnum sem Guðs-maður, [[avatar]]. Dýrkun á [[Krishna]] og Rama í endurholdgun þeirra er mjög vinsæl á Indlandi. |
edits