26,343
edits
(Updating to match new version of source page) |
PeterDuffy (talk | contribs) No edit summary |
||
Line 36: | Line 36: | ||
Þegar það er stundað sem markmið í sjálfu sér getur hatha jóga í raun leitt menn afvega frá Guðs-birtingu, eða sameiningu við Guð. En uppstiginn meistari [[Chananda]], yfirmaður indverska ráðsins, mælir með hatha jóga sem | Þegar það er stundað sem markmið í sjálfu sér getur hatha jóga í raun leitt menn afvega frá Guðs-birtingu, eða sameiningu við Guð. En uppstiginn meistari [[Chananda]], yfirmaður indverska ráðsins, mælir með hatha jóga sem | ||
< | <blockquote> | ||
... viðeigandi röð líkamsæfinga fyrir vixlverkun við andlegu líkamana og orkustöðvarnar. ... | |||
Það er ekki líkamsæfingakerfi til að þjálfa líkamann. Það eru guðlegar hreyfingar til losunar ljóss sem er jafnan lukt í líkamsfrumum ykkar og frumeindum, í sjálfu hinu efnislega hjarta ykkar. Að losa þetta ljós umbreytir eiturefnum, þreytu og andstreymi við sigri ykkar. Og þess vegna munu ekki endalausir æfingatímar bera með sér góðan ávöxt heldur dagleg hugleiðsla og einbeitingaræfingar ásamt þessum jógastöðum. Það mun losa ykkur við streitu sem fylgir því að bera byrði heimskarmans og byrði þessarar ákveðnu tegundar óreiðuorku sem er einstaklega vestræn í orkutíðni sinni, sem stafar frá múgvitund stjórnlausra geðlíkama og óstýrilátrar og kærulausrar misbeitingar huglíkamans. | |||
<div class="mw-translate-fuzzy"> | <div class="mw-translate-fuzzy"> |