Jump to content

Agni yoga/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 32: Line 32:
== Innhverfing hins helga elds ==
== Innhverfing hins helga elds ==


Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur<ref>5. Mós 4:24; Heb 12:29.</ref> — upplifðu eldinn sem streitu. Þeir leitast við að flýja bæði eldinn og álagið með því að „komast í burtu frá öllu“.  
Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur<ref>5. Mós 4:24; Heb 12:29.</ref> — upplifðu eldinn sem streituvald. Þeir leitast við að flýja bæði eldinn og álagið með því að „komast í burtu frá öllu“.  


Þeir sem upplifa eld sem eld læra að innhverfa hann með millispili [[hugleiðslu]], samneyti við móður jörð, jóga, [[pranayama öndunaræfingum]], tilbeiðslu, möntrufyrirmælum eða líkamsstarfsemi sem fjörgar og stillir líffærin. Aðrar aðferðir sem örva aðlögun elds í fjórum lægri líkömunum er að hlusta á sígilda eða andlega tónlist, taka þátt í taktföstum og skapandi athöfnum, reisa [[Kúndalini kraftinn]]<ref>Sumum sem vilja reisa Kúndalíni eldinn er óráðlegt að grípa til óskynsamlegrar og tilviljunarkenndrar notkunar á ýmsum gerðum jóga eða jafnvel ólöglegum [[ofskynjunarlyfjum]]. Ris Kúndalíni undir handleiðslu uppstignu meistaranna er ekki skyndilegur eldblossi, heldur mild vitundarvíkkun og efling. Lykillinn að því að ræsa þennan kúndalíni kraft er tilbeiðsla á móðurgyðjunni. [[Rósakransbænin]] er örugg og áhrifarík aðferð til að vekja ljós Guðs-móðurinnar með brennandi kærleikshita og tilbeiðslu, án ofsafengins orkugoss.</ref> — jafnvel djúpsvefn þar sem gangið er til þjónustu við hinar himnesku hersveitir á [[ljósvakasviðinu]] með því að yfirgefa líkamsmusterið [að næturlagi]. Vinnan sjálf er leið til að samlagast eldinum.
Þeir sem upplifa eld sem eld læra að innhverfa hann með millispili [[hugleiðslu]], samneyti við móður jörð, jóga, [[pranayama öndunaræfingum]], tilbeiðslu, möntrufyrirmælum eða líkamsstarfsemi sem fjörgar og stillir líffærin. Aðrar aðferðir sem örva aðlögun elds í fjórum lægri líkömunum er að hlusta á sígilda eða andlega tónlist, taka þátt í taktföstum og skapandi athöfnum, reisa [[Kúndalini kraftinn]]<ref>Sumum sem vilja reisa Kúndalíni eldinn er óráðlegt að grípa til óskynsamlegrar og tilviljunarkenndrar notkunar á ýmsum gerðum jóga eða jafnvel ólöglegum [[ofskynjunarlyfjum]]. Ris Kúndalíni undir handleiðslu uppstignu meistaranna er ekki skyndilegur eldblossi, heldur mild vitundarvíkkun og efling. Lykillinn að því að ræsa þennan kúndalíni kraft er tilbeiðsla á móðurgyðjunni. [[Rósakransbænin]] er örugg og áhrifarík aðferð til að vekja ljós Guðs-móðurinnar með brennandi kærleikshita og tilbeiðslu, án ofsafengins orkugoss.</ref> — jafnvel djúpsvefn þar sem gangið er til þjónustu við hinar himnesku hersveitir á [[ljósvakasviðinu]] með því að yfirgefa líkamsmusterið [að næturlagi]. Vinnan sjálf er leið til að samlagast eldinum.
26,394

edits