33,097
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 29: | Line 29: | ||
<blockquote>Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman. ... Með dýpkun hugleiðslu, er huganum, sem er birting fáviskunnar og efnisformsins, eytt og ... Brahman sem endurspeglast í huganum er niðursokkinn í æðsta Brahman. ... Þessa einingu, ólýsanlega í orðum, þekkir aðeins sá sem hefur upplifað hana.<ref. >Ibid., bls. 126–27.</ref></blockquote> | <blockquote>Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman. ... Með dýpkun hugleiðslu, er huganum, sem er birting fáviskunnar og efnisformsins, eytt og ... Brahman sem endurspeglast í huganum er niðursokkinn í æðsta Brahman. ... Þessa einingu, ólýsanlega í orðum, þekkir aðeins sá sem hefur upplifað hana.<ref. >Ibid., bls. 126–27.</ref></blockquote> | ||
Þetta dulræna samband þýðir ekki að jóginn missi getu sína til að hugsa eða vera til. „Huganum er eytt“ þýðir að lægri huganum er smám saman hliðrað til vegna þess að hugur jógans er | Þetta dulræna samband þýðir ekki að jóginn missi getu sína til að hugsa eða vera til. „Huganum er eytt“ þýðir að lægri huganum er smám saman hliðrað til vegna þess að hugur jógans er eitt með huga Guðs sem er óendanlegur megnugur. Meira og meira af huga Guðs er í honum og minna og minna í hinum lægri huga. | ||
Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu, og þú munt sjá hjarta þitt í mér.“<ref>Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 64.</ref> | Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu, og þú munt sjá hjarta þitt í mér.“<ref>Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 64.</ref> |
edits