Jump to content

Raja yoga/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 36: Line 36:
En jafnvel raja jóga býður ekki upp á [[fjólubláa logann]]. Þegar þú notar fjólubláa logann umbreytist allt hviklyndi og eirðarleysi hugans og ekki þarf sífellt að eiga við truflanir að etja. Huglíkaminn hreinsast smám saman. Þannig verður hugur Krists innra með í huglíkamanum og einbeitingin flæðir fyrirhafalaust í íhugun.
En jafnvel raja jóga býður ekki upp á [[fjólubláa logann]]. Þegar þú notar fjólubláa logann umbreytist allt hviklyndi og eirðarleysi hugans og ekki þarf sífellt að eiga við truflanir að etja. Huglíkaminn hreinsast smám saman. Þannig verður hugur Krists innra með í huglíkamanum og einbeitingin flæðir fyrirhafalaust í íhugun.


'''Sjötta stig''' raja jóga er einbeiting á einu viðfangi og '''sjöunda stig''' er hugleiðsla eða íhugun: sameinast viðfanginu. Jóginn ætti fyrst að velja viðfangsefni til íhugunar, eins og mynd af guði eða meistara sínum. Eða hann getur fest hugann við innra ljósið. Patanjali segir okkur að við getum fest hugann við „hverja þá guðlegu mynd eða tákn sem höfðar til [okkar].“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 1:39, í Prabhavananda og Isherwood, ''How to Know God'' , bls. 76.</ref> Jóginn getur færst frá því að hugleiða formið yfir í að hugleiða formleysi.  
'''Sjötta stig''' raja jóga er að einbeita sér við ákveðið viðfang og '''sjöunda stig''' er hugleiðsla eða íhugun: sameinast viðfanginu. Jóginn ætti fyrst að velja viðfangsefni til íhugunar, eins og mynd af guði eða meistara sínum. Eða hann getur fest hugann við innra ljósið. Patanjali segir okkur að við getum fest hugann við „hverja þá guðlegu mynd eða tákn sem höfðar til okkar.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 1:39, í Prabhavananda og Isherwood, ''How to Know God'', bls. 76.</ref> Jóginn getur færst frá því að hugleiða formið yfir í að hugleiða formleysi.  


'''Áttunda stig''' raja jóga er samsömun eða samruni við andann, [[Atman]], hugarástand sem kallast [[samadhi]].  
'''Áttunda stig''' raja jóga er samsömun eða samruni við andann, [[Atman]], hugarástand sem kallast [[samadhi]].  
29,623

edits