Jump to content

Lemuria/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 60: Line 60:
== Guðsmóðurloginn rís aftur ==
== Guðsmóðurloginn rís aftur ==


Dýrkendur hins helga elds, sem þjóna í [[Special:MyLanguage/La Tourelle|La Tourelle, hinu ytra athvarfi hins Stóra hvíta bræðralags]], mögnuðu árið 1971 guðsmóðurloga Mu til hinnar efnislegu áttundar og jarðtengdu þar með hyrningarsteininn fyrir menningu vatnsberaaldar sem var innleiðsla nýja tímans á síðasta áratug tuttugustu aldar. Enn og aftur hefur kyndillinn verið látinn berast; og að þessu sinni, fyrir náð Guðs og viðleitni mannsins, mun hann ekki fara forgörðum!   
Dýrkendur hins helga elds, sem þjóna í [[Special:MyLanguage/La Tourelle|La Tourelle, hinu ytra athvarfi hins Stóra hvíta bræðralags]], mögnuðu árið 1971 guðsmóðurloga Mu til hinnar efnislegu áttundar og jarðtengdu þar með hyrningarsteininn fyrir menningu vatnsberaaldar sem var innleiðsla inn í nýja tímans á síðasta áratug tuttugustu aldar. Enn og aftur hefur kyndillinn verið látinn berast; og að þessu sinni, fyrir náð Guðs og viðleitni mannsins, mun hann ekki fara forgörðum!   


Rétt eins og tilbeiðsla á Guði sem föður hefur ráðið ríkjum í trúarlegum efnum í margar aldir, þannig mun staða Guðs sem bæði faðir og móðir vera metin að verðleikum á næsta tímaskeiði. Það mun vera grunntónninn að lífspeki og lífsháttum að hætti hinna uppstignu meistara. Þetta tímabil gefur fyrirheit fullkomnunar á útfellingu andans í efni er maðurinn nær tökum á frumþáttunum fjórum – eldi, lofti, vatni og jörðu – sem tákna fjögur svið tvíkynjaðrar vitundar Guðs sem hann verður að kunna skil á fyrir endurfund sinn við hið guðlega sjálf. Með tilbeiðslu á móðurhyggju Guðs og upphafningu í samfélaginu á hlutverkum hins kvenlæga þáttar guðdómsins, munu vísindi og trúarbrögð ná hápunkti sínum og maðurinn mun uppgötva anda Guðs sem hinn skrínlagða loga á altari eigin veru samfara því er hann uppgötvar efni Guðs í vöggu náttúrunnar. Þar að auki mun hann meðtaka hlutverk sitt sem lifandi Kristur — afkomandi hinnar guðdómlegu konu — þegar hann uppljómast af hinni guðdómlegu guðspeki.
Rétt eins og tilbeiðsla á Guði sem föður hefur ráðið ríkjum í trúarlegum efnum í margar aldir, þannig mun staða Guðs sem bæði faðir og móðir vera metin að verðleikum á næsta tímaskeiði. Það mun vera grunntónninn að lífspeki og lífsháttum að hætti hinna uppstignu meistara. Þetta tímabil gefur fyrirheit fullkomnunar á útfellingu andans í efni er maðurinn nær tökum á frumþáttunum fjórum – eldi, lofti, vatni og jörðu – sem tákna fjögur svið tvíkynjaðrar vitundar Guðs sem hann verður að kunna skil á fyrir endurfund sinn við hið guðlega sjálf. Með tilbeiðslu á móðurhyggju Guðs og upphafningu í samfélaginu á hlutverkum hins kvenlæga þáttar guðdómsins, munu vísindi og trúarbrögð ná hápunkti sínum og maðurinn mun uppgötva anda Guðs sem hinn skrínlagða loga á altari eigin veru samfara því er hann uppgötvar efni Guðs í vöggu náttúrunnar. Þar að auki mun hann meðtaka hlutverk sitt sem lifandi Kristur — afkomandi hinnar guðdómlegu konu — þegar hann uppljómast af hinni guðdómlegu guðspeki.
27,040

edits