27,440
edits
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
Line 48: | Line 48: | ||
Um tíma leit út fyrir að myrkrið hefði umvafið ljósið algjörlega. Þegar hið kosmíska ráð varð vitni að undanbrögðum kynstofnsins kaus það að leysa upp plánetuna þar sem fólk hafði yfirgefið Guð sinn; og þetta hefðu orðið örlög þess hefði [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] ekki hlaupið í skarðið og boðist til að fara í sjálfskipaða útlegð frá Hesperus ([[Special:MyLanguage/Venus|Venus]]) til að varðveita logann fyrir hönd mannkyns og viðhalda ljósinu fyrir jarðarbúa þangað til mannkynið hefði snúið aftur til hinnar hreinu og óflekkuðu trúar<ref>Jakobsbréf 1:27.</ref> hinna fornu forfeðra sinna. | Um tíma leit út fyrir að myrkrið hefði umvafið ljósið algjörlega. Þegar hið kosmíska ráð varð vitni að undanbrögðum kynstofnsins kaus það að leysa upp plánetuna þar sem fólk hafði yfirgefið Guð sinn; og þetta hefðu orðið örlög þess hefði [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] ekki hlaupið í skarðið og boðist til að fara í sjálfskipaða útlegð frá Hesperus ([[Special:MyLanguage/Venus|Venus]]) til að varðveita logann fyrir hönd mannkyns og viðhalda ljósinu fyrir jarðarbúa þangað til mannkynið hefði snúið aftur til hinnar hreinu og óflekkuðu trúar<ref>Jakobsbréf 1:27.</ref> hinna fornu forfeðra sinna. | ||
Þrátt fyrir að altari guðsmóðurlogans hafi glatast á efnissviðinu þegar Mu sökk í sæ hefur [[Special:MyLanguage/God and Goddess Meru|guðinn og gyðjan Merú]] skrínlagt (jarðtengt) hinn kvenlæga geisla á ljósvakasviðinu í hinu upplýsta hofi þeirra við [[Special:MyLanguage/ | Þrátt fyrir að altari guðsmóðurlogans hafi glatast á efnissviðinu þegar Mu sökk í sæ hefur [[Special:MyLanguage/God and Goddess Meru|guðinn og gyðjan Merú]] skrínlagt (jarðtengt) hinn kvenlæga geisla á ljósvakasviðinu í hinu upplýsta hofi þeirra við [[Special:MyLanguage/Temple of Illumination|Títikaka-vatnið]]. | ||
<span id="Paradise_lost"></span> | <span id="Paradise_lost"></span> | ||
Line 86: | Line 86: | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Gullöld]] | [[Special:MyLanguage/Golden age|Gullöld]] | ||
<span id="For_more_information"></span> | <span id="For_more_information"></span> |
edits