35,892
edits
(Created page with "Eftir að hafa þjónað í flughernum í seinni heimsstyrjöldinni hélt Mark fyrirlestur um kristna og austurlenska dulspeki og viskumeistarana frá 1945 til 1952 en þá fór hann að gefa út röð bréfa fyrir nemendur sína sem kallast ''Ashram Notes'', sem El Morya las fyrir frá Ashram aðsetri sínu í Darjeeling á Indlandi.") |
No edit summary |
||
Line 12: | Line 12: | ||
Nokkrum árum síðar sneri El Morya aftur. Eftir að hafa áttað sig á því að andleg vegferð hinna uppstignu meistara var líka leið Jesú tók Mark við Morya sem kennara sínum og lagði á sig hin ströngu ákvæði austrænnar lærisveinaþjálfunar. Mark lærði einnig kenningar Paramahansa [[Yogananda]] og var um tíma tengdur Self-Realization Fellowship (Sjálfsbirtingar-samfélaginu) sem og rósakransreglunni. | Nokkrum árum síðar sneri El Morya aftur. Eftir að hafa áttað sig á því að andleg vegferð hinna uppstignu meistara var líka leið Jesú tók Mark við Morya sem kennara sínum og lagði á sig hin ströngu ákvæði austrænnar lærisveinaþjálfunar. Mark lærði einnig kenningar Paramahansa [[Yogananda]] og var um tíma tengdur Self-Realization Fellowship (Sjálfsbirtingar-samfélaginu) sem og rósakransreglunni. | ||
Eftir að hafa þjónað í flughernum í seinni heimsstyrjöldinni hélt Mark fyrirlestur um kristna og austurlenska [[dulspeki]] og viskumeistarana frá 1945 til 1952 en þá fór hann að gefa út röð bréfa fyrir nemendur sína sem kallast ''[[Ashram Notes]]'', sem El Morya las fyrir frá | Eftir að hafa þjónað í flughernum í seinni heimsstyrjöldinni hélt Mark fyrirlestur um kristna og austurlenska [[dulspeki]] og viskumeistarana frá 1945 til 1952 en þá fór hann að gefa út röð bréfa fyrir nemendur sína sem kallast ''[[Ashram Notes]]'', sem El Morya las fyrir frá ashram-aðsetri sínu í Darjeeling á Indlandi. | ||
<span id="Founding_of_The_Summit_Lighthouse"></span> | <span id="Founding_of_The_Summit_Lighthouse"></span> |
edits