Jump to content

Inner child/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 31: Line 31:
Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. Ef aðrir koma við sögu sem valdið hafa sárindunum, sjáið þá nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka uns þið með þessari tilbeiðsluþula úthellið slíkum kærleika til Drottins Krishna að hann tekur við ástúð ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, sendir hana aftur til ykkar og umbreytir atvikinu og þessum ummerkjum.  
Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. Ef aðrir koma við sögu sem valdið hafa sárindunum, sjáið þá nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka uns þið með þessari tilbeiðsluþula úthellið slíkum kærleika til Drottins Krishna að hann tekur við ástúð ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, sendir hana aftur til ykkar og umbreytir atvikinu og þessum ummerkjum.  


Ef þú sérð alla aðila vandamálsins, reiðiarinnar, byrðinnar, sem ofan á Drottinn Krishna, geturðu skilið að þú getur staðfest í hjarta þínu að það er í raun enginn veruleiki nema Guð. Aðeins Guð er raunverulegur og Guð setur nærveru sína yfir þær aðstæður með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.
Ef þið sjáið alla sem komu við sögu vandamálsins, reiðina, byrðina, sem Drottinn Krishna yfirskyggir, getið þið skilið að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunverulegur og Guð setur nærveru sína yfir þær aðstæður með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
29,322

edits