Jump to content

Sanat Kumara and Lady Master Venus/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 76: Line 76:
Í hindúasiði er Sanat Kúmara stundum kallaður '''Skanda''', eða '''[[Special:MyLanguage/Karttikeya|Karttikeya]]''' sonur [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] og Parvatí. Karttikeya er stríðsguðinn og æðsti yfirmaður hins guðlega hers guðanna. Hann fæddist sérstaklega til að drepa Táraka, púkann sem táknar fáfræði, eða hinn lægri huga. Karttikeya er oft sýndur með spjóti sem táknar upplýsingu. Hann notar spjótið til að vega fáfræðina. Í hindúasið eru stríðssögur oft notaðar sem myndlíkingar fyrir innri baráttu sálarinnar.
Í hindúasiði er Sanat Kúmara stundum kallaður '''Skanda''', eða '''[[Special:MyLanguage/Karttikeya|Karttikeya]]''' sonur [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] og Parvatí. Karttikeya er stríðsguðinn og æðsti yfirmaður hins guðlega hers guðanna. Hann fæddist sérstaklega til að drepa Táraka, púkann sem táknar fáfræði, eða hinn lægri huga. Karttikeya er oft sýndur með spjóti sem táknar upplýsingu. Hann notar spjótið til að vega fáfræðina. Í hindúasið eru stríðssögur oft notaðar sem myndlíkingar fyrir innri baráttu sálarinnar.


Indverski rithöfundurinn A. Parthasarathy segir að Karttikeya tákni „hinn fullkomna mann sem hefur uppgötvað æðsta sjálfið. Beiting tortímingarspjóts hans táknar eyðingu allra slæmra tilhneiginga sem hylja hið guðlega sjálf.“<ref>A. Parthasarathy, ''Táknfræði í hindúasið'', bls. 151.</ref>
Indverski rithöfundurinn A. Parthasarathy segir að Karttikeya tákni „hinn fullkomna mann sem hefur uppgötvað æðsta sjálfið. Beiting tortímingarspjóts hans táknar eyðingu allra slæmra tilhneiginga sem hylja hið guðlega sjálf.“<ref>A. Parthasarathy, ''Symbolism in Hinduism'', bls. 151.</ref>


Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara tívanna, einkum Mæðra-gyðjanna.<ref>Banerjea, ''Helgimyndafræði hindúa'', bls. 363–64.</ref> Karttikeya er stundum sýndur með sex höfuð. Ein saga segir að stjörnuklasinn Systurnar sex hafi fóstrað Karttikeya og hann hafi þróað sex andlit svo að hann gæti sogið brjóst hverra þeirra. Önnur saga segir að hann hafi á undraverðan hátt fæðst sem sex synir sex piparmeyja. Eiginkona Shíva, Parvati, faðmaði öll sex ungbörnin svo ástúðlega að þau urðu einn maður með sex höfuð.<ref>Margaret Stutley og James Stutley, ''Harper's Dictionary of Hinduism'' (HarperCollins Publishers, 1984), bls. 144; ''Encyclopedia Britannica'', 1963, sjá "Kartikeya</ref> Fréttaskýrandi R. S. Nathan segir: "Höfuðin sex standa fyrir beitingu dómgreindar í sex mismunandi áttir til að halda stjórn á þeim sex eiginleikum sem afvegaleiða manninn frá andlegum framförum hans."<ref>R. S. Nathan, ''Symbolism in Hinduism'' (Central Chinmaya Mission Trust, 1983), bls. 20.</ref>''
Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara tívanna, einkum Mæðra-gyðjanna.<ref>Banerjea, ''Helgimyndafræði hindúa'', bls. 363–64.</ref> Karttikeya er stundum sýndur með sex höfuð. Ein saga segir að stjörnuklasinn Systurnar sex hafi fóstrað Karttikeya og hann hafi þróað sex andlit svo að hann gæti sogið brjóst hverra þeirra. Önnur saga segir að hann hafi á undraverðan hátt fæðst sem sex synir sex piparmeyja. Eiginkona Shíva, Parvati, faðmaði öll sex ungbörnin svo ástúðlega að þau urðu einn maður með sex höfuð.<ref>Margaret Stutley og James Stutley, ''Harper's Dictionary of Hinduism'' (HarperCollins Publishers, 1984), bls. 144; ''Encyclopedia Britannica'', 1963, sjá "Kartikeya</ref> Fréttaskýrandi R. S. Nathan segir: "Höfuðin sex standa fyrir beitingu dómgreindar í sex mismunandi áttir til að halda stjórn á þeim sex eiginleikum sem afvegaleiða manninn frá andlegum framförum hans."<ref>R. S. Nathan, ''Symbolism in Hinduism'' (Central Chinmaya Mission Trust, 1983), bls. 20.</ref>''
36,686

edits