29,184
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 33: | Line 33: | ||
Guðfaðir nýju ríkisstjórnarinnar, hertoginn af Chou, skrifaði handbækur um stjórnskipulag, helgisiði og velsæmi. Hann samdi líka tónlist. Hertoginn af Chou sagði eitt sinn: "Mér er aðeins umhugað um himininn og þjóðina."<ref>Confucius, ''Analects'' 7:13; James Legge, The Chinese Classics, 2d útg., endursk. (endurprentun 1893 útgáfunnar), 1:199, 68.</ref> | Guðfaðir nýju ríkisstjórnarinnar, hertoginn af Chou, skrifaði handbækur um stjórnskipulag, helgisiði og velsæmi. Hann samdi líka tónlist. Hertoginn af Chou sagði eitt sinn: "Mér er aðeins umhugað um himininn og þjóðina."<ref>Confucius, ''Analects'' 7:13; James Legge, The Chinese Classics, 2d útg., endursk. (endurprentun 1893 útgáfunnar), 1:199, 68.</ref> | ||
Hann og fjölskylda hans kynntu hugtakið „himnaríki“ fyrir kínversku þjóðinni og komu einnig á legg hugmyndinni um „umboð himinsins,“ eða guðlegan rétt til að stjórna. Þeir sem fengu umboðið til að stjórna báru þá ábyrgð á að halda | Hann og fjölskylda hans kynntu hugtakið „himnaríki“ fyrir kínversku þjóðinni og komu einnig á legg hugmyndinni um „umboð himinsins,“ eða guðlegan rétt til að stjórna. Þeir sem fengu umboðið til að stjórna báru þá ábyrgð á að halda uppi heilindum og heiðri í stjórnarfarinu. Þannig var það heilög skylda þeirra að stjórna með góðvild og réttlæti. Og ef þeir gerðu það ekki, yrðu þeir steyptir af stóli og háttsett embætti þeirra tekið af þeim. | ||
Konfúsíus leit á hertogann sem fyrirmynd sína og taldi að það hafi verið köllun hans að endurreisa siðareglur og menningu fyrri tíma Chou-tímabilsins, sem var talið hafa verið gullöld. Á fyrstu ævi sinni dreymdi Konfúsíus oft um að hertoginn af Chou hefði leiðbeint honum um hina fornu speki. Í ''Analects'' harmaði hann: „Mikið er hnignun mín. Það er langt síðan mig dreymdi að ég sæi hertogann af Chou. | Konfúsíus leit á hertogann sem fyrirmynd sína og taldi að það hafi verið köllun hans að endurreisa siðareglur og menningu fyrri tíma Chou-tímabilsins, sem var talið hafa verið gullöld. Á fyrstu ævi sinni dreymdi Konfúsíus oft um að hertoginn af Chou hefði leiðbeint honum um hina fornu speki. Í ''Analects'' harmaði hann: „Mikið er hnignun mín. Það er langt síðan mig dreymdi að ég sæi hertogann af Chou. |
edits