Jump to content

Raphael and Mother Mary's retreat/is: Difference between revisions

Created page with "Allir, sem hafa yfirgefið rótgrónar aðferðir iðju sinna, fundið í því hræsni og undanslátt, allir sem eru farnir að efast jafnvel um tilvist almáttugs Guðs, þeir sem kalla sig trúleysingja en í sannleika sagt efast ekki um Guð en efast um alla sem hafa rangfært hann, látið þá vita að við tvö, tvíburalogarnir, erkienglar fimmta geislans, kynnum heiminum opnun á dyrum musterisins okkar sem fyrsta almenna opnunin á athvarfi erkienglanna fyr..."
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
(Created page with "Allir, sem hafa yfirgefið rótgrónar aðferðir iðju sinna, fundið í því hræsni og undanslátt, allir sem eru farnir að efast jafnvel um tilvist almáttugs Guðs, þeir sem kalla sig trúleysingja en í sannleika sagt efast ekki um Guð en efast um alla sem hafa rangfært hann, látið þá vita að við tvö, tvíburalogarnir, erkienglar fimmta geislans, kynnum heiminum opnun á dyrum musterisins okkar sem fyrsta almenna opnunin á athvarfi erkienglanna fyr...")
Line 22: Line 22:
Látum þá alla sem standa fyrir sannleikanum í vísindum, trúarbrögðum og stjórnsýslu, á sjálfri braut sálarsambands við Guð, vita að við á [[fimmta geislanum]] opnum athvarf okkar í Fátíma til að taka á móti öllum þeim hugprúðu sem hafa verið útskúfaðir í eigin fjölskyldum og heimabæjum vegna þess að þeir hafa tekið afstöðu með sannleikanum, fyrir guðdómlegu listina, fyrir guðdómlegu tónlistina og fyrir nýja öld frelsis, friðar og uppljómunar.
Látum þá alla sem standa fyrir sannleikanum í vísindum, trúarbrögðum og stjórnsýslu, á sjálfri braut sálarsambands við Guð, vita að við á [[fimmta geislanum]] opnum athvarf okkar í Fátíma til að taka á móti öllum þeim hugprúðu sem hafa verið útskúfaðir í eigin fjölskyldum og heimabæjum vegna þess að þeir hafa tekið afstöðu með sannleikanum, fyrir guðdómlegu listina, fyrir guðdómlegu tónlistina og fyrir nýja öld frelsis, friðar og uppljómunar.


All, then, who have gone out of the established modes of their fields of endeavor, finding therein hypocrisy and compromise, all who have begun to doubt even the very existence of Almighty God, those who call themselves agnostics but, in truth, doubt not God but doubt all who have misrepresented him, let them know that we together, [[twin flame]]s, Archangels of the Fifth Ray, do present to the world the opening of the doors of our temple as the first opening in general of a retreat of the Archangels to those [who have passed] beyond [the levels of] the mystery schools [of the [[Chohan|Lords of the Seven Rays]]].<ref>Archangel Raphael, “The Fulfillment of an Ancient Promise,{{POWref|31|35|, July 3, 1988}}</ref>
Allir, sem hafa yfirgefið rótgrónar aðferðir iðju sinna, fundið í því hræsni og undanslátt, allir sem eru farnir að efast jafnvel um tilvist almáttugs Guðs, þeir sem kalla sig trúleysingja en í sannleika sagt efast ekki um Guð en efast um alla sem hafa rangfært hann, látið þá vita að við tvö, [[tvíburalogarnir]], erkienglar fimmta geislans, kynnum heiminum opnun á dyrum musterisins okkar sem fyrsta almenna opnunin á athvarfi erkienglanna fyrir þeim [sem hafa farið] staðist [prófraunir] launhelga [[drottna geislanna sjö]] .<ref>Erkiengill Raphael, „The Fulfillment of an Ancient Promise,{{POWref-is|31|35|, 3. júlí, 1988}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


87,727

edits