30,138
edits
(Created page with "Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli, þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heillaðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn, og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyfta upp til himna.") |
No edit summary |
||
Line 41: | Line 41: | ||
{{Main-is|Frans frá Assísi}} | {{Main-is|Frans frá Assísi}} | ||
Sem Frans frá Assísi (um 1181–1226), hinn guðdómlegi poverello (öreigi), afsalaði sér fjölskyldu og auði og tók fátæktargyðjunni tveim höndum, og bjó meðal snauðra og holdsveikra, og fann ósegjanlega gleði í því að líkja eftir samlíðan Krists. Þegar hann kraup í messu á hátíð heilags Matthíasar árið 1209 heyrði hann prestinn lesa fagnaðarerindi Jesú og boð Drottins til postula sinna: "Farið og | Sem Frans frá Assísi (um 1181–1226), hinn guðdómlegi poverello (öreigi), afsalaði sér fjölskyldu og auði og tók fátæktargyðjunni tveim höndum, og bjó meðal snauðra og holdsveikra, og fann ósegjanlega gleði í því að líkja eftir samlíðan Krists. Þegar hann kraup í messu á hátíð heilags Matthíasar árið 1209 heyrði hann prestinn lesa fagnaðarerindi Jesú og boð Drottins til postula sinna: "Farið og breiðið út Orðið." Frans yfirgaf litlu kirkjuna og byrjaði að boða fagnaðarerindið og snúa mörgum til trúar. Þeirra á meðal var hin göfuga frú Klara, sem síðar yfirgaf heimili sitt klæddist eins og brúður Krists og gaf sig fram til Frans til að fá inngöngu í förumunkaregluna. | ||
Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli, þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heillaðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn, og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyfta upp til himna. | Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli, þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heillaðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn, og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyfta upp til himna. |
edits