Hbraga
Created page with "TÓMAS BECKET var kanslari Englands á tólftu öld undir stjórn Hinriks II. Tómas var harðduglegur athafnamaður og mikill málafylgjumaður. Á unga aldri var hann menntaður í bestu skólum Evrópu og þjónaði á heimili erkibiskupsins af Kantaraborg, Þeó*balds, sem kynnti hann fyrir konungi og mælti með honum fyrir kanslaraembættið. Becket og konungur voru sagðir hafa verið samlyndir og samhuga og líklegt er að áhrifa kanslarans hafi gætt mikið á..."