PeterDuffy
Created page with "Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hé..."