Translations:Angel/14/is: Difference between revisions
(Created page with "Drottinn hefur í óendanlegum kærleika sínum séð fyrir vígsluenglum, svo að mennirnir geti risið upp innan stigröð helgivaldsins. Í gegnum alda hollustu við skaparann og óbilandi hollustu við sköpun hans má gefa englum hina heilögu gjöf frjálss vilja og tækifæri til að ganga inn í gáttir fæðingarinnar. Þegar þeir hafa stigið niður í efnisformið á þennan hátt byrja englar að þróast í ríki Guðs, gan...") |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Drottinn hefur í óendanlegum kærleika sínum séð fyrir [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]]englum, svo að mennirnir geti risið upp | Drottinn hefur í óendanlegum kærleika sínum séð fyrir [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]]englum, svo að mennirnir geti risið upp í stigröð helgivaldsins. Í gegnum hollustu við skaparann og óbilandi hollustu við sköpun hans í aldaraðir má gefa englum hina heilögu gjöf frjálss vilja og tækifæri til að ganga inn í gáttir fæðingarinnar. Þegar þeir hafa stigið niður í efnisformið á þennan hátt byrja englar að þróast í ríki Guðs, ganga í gegnum sömu eldraunirnar, vígslur og lúta karmískum lögmálum sem gilda um syni og dætur Guðs. Þegar þeir hafa uppfyllt allar þessar kröfur geta englarnir undirgengist helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] og geta þá orðið hæfir til að gegna embætti erkiengils eða kven-erkiengils fyrir heimskerfi. |
Latest revision as of 13:30, 5 March 2024
Drottinn hefur í óendanlegum kærleika sínum séð fyrir vígsluenglum, svo að mennirnir geti risið upp í stigröð helgivaldsins. Í gegnum hollustu við skaparann og óbilandi hollustu við sköpun hans í aldaraðir má gefa englum hina heilögu gjöf frjálss vilja og tækifæri til að ganga inn í gáttir fæðingarinnar. Þegar þeir hafa stigið niður í efnisformið á þennan hátt byrja englar að þróast í ríki Guðs, ganga í gegnum sömu eldraunirnar, vígslur og lúta karmískum lögmálum sem gilda um syni og dætur Guðs. Þegar þeir hafa uppfyllt allar þessar kröfur geta englarnir undirgengist helgisiði uppstigningarinnar og geta þá orðið hæfir til að gegna embætti erkiengils eða kven-erkiengils fyrir heimskerfi.