28,587
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
El Morya er yfirstjórnandi | El Morya er yfirstjórnandi Musteris góðviljans á ljósvakasviðinu uppi yfir borginni Darjeeling á Indlandi við fjallsrætur Himalayafjallanna. | ||
Þetta athvarf er mandala og aflsvið sem helgivald | |||
sólarinnar notar til að losa smáskammta af kosmískri orku til plánetunnar. Ásamt félögum Darjeelings-ráðsins og Bræðra demantshjartans sem þjóna í Darjeelings-athvarfinu aðstoðar El Morya mannkynið við að skipuleggja, þróa, stýra og framkvæma vilja Guðs sem leggur grunninn að öllum farsælum skipulögðum | |||
hreyfingum. |
edits