Translations:Saint Germain/29/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(3 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Samúel var sendiboði Guðs sem leysti niðja [[Abrahams]] úr ánauð spilltra presta, sona Elí, og undan yfirgangi Filistea sem höfðu brytjað niður Ísraelsmenn í stríði. Hann er jafnan nefndur ásamt [[Móse]] sem mikill meðalgangari Guðs og manna. Þegar þjóðin stóð andspænis stöðugri ógn af völdum Filistea fékk hann með hugdirfsku sinni Ísraelsmenn til að taka sinnaskiptum og „snúa sér af öllu hjarta aftur til D<small>rottins<small>“ og | Samúel var sendiboði Guðs sem leysti niðja [[Special:MyLanguage/Abraham|Abrahams]] úr ánauð spilltra presta, sona Elí, og undan yfirgangi Filistea sem höfðu brytjað niður Ísraelsmenn í stríði. Hann er jafnan nefndur ásamt [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] sem mikill meðalgangari Guðs og manna. Þegar þjóðin stóð andspænis stöðugri ógn af völdum Filistea fékk hann með hugdirfsku sinni Ísraelsmenn til að taka sinnaskiptum og „snúa sér af öllu hjarta aftur til D<small>rottins</small>“ og „þjóna honum einum“. <ref>I Sam. 7:3.</ref> Fólkið iðraðist og sárbændi hann um að láta ekki undir höfuð leggjast að ákalla Drottin þeim til varnar. Þegar hann var að biðja og færa fórnir leystist úr læðingi þrumuveður sem gerði Ísraelsmönnum kleift að sigrast á óvinum sínum. Filistear áttu sér ekki viðreisnar von á dögum Samúels. |
Latest revision as of 11:52, 24 May 2024
Samúel var sendiboði Guðs sem leysti niðja Abrahams úr ánauð spilltra presta, sona Elí, og undan yfirgangi Filistea sem höfðu brytjað niður Ísraelsmenn í stríði. Hann er jafnan nefndur ásamt Móse sem mikill meðalgangari Guðs og manna. Þegar þjóðin stóð andspænis stöðugri ógn af völdum Filistea fékk hann með hugdirfsku sinni Ísraelsmenn til að taka sinnaskiptum og „snúa sér af öllu hjarta aftur til Drottins“ og „þjóna honum einum“. [1] Fólkið iðraðist og sárbændi hann um að láta ekki undir höfuð leggjast að ákalla Drottin þeim til varnar. Þegar hann var að biðja og færa fórnir leystist úr læðingi þrumuveður sem gerði Ísraelsmönnum kleift að sigrast á óvinum sínum. Filistear áttu sér ekki viðreisnar von á dögum Samúels.
- ↑ I Sam. 7:3.