Translations:Saint Germain/36/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum Diókletíanusar keisara. Albanus var heiðingi og her-maður í Rómarher en settist eftir herþjónustu að í bænum Verulamium, sem síðar var nefndur St. Albans. Albanus faldi flóttamann, kristinn prest, Amphibalus að nafni, sem sneri honum til kristinnar trúar. Þegar hermenn komu til að leita að honum leyfði Albanus prestinum að flýja, dulbúnum í klæðum embættismanns.
Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum Diókletíanusar keisara. Albanus var heiðingi og hermaður í Rómarher en settist eftir herþjónustu að í bænum Verulamium, sem síðar var nefndur St. Albans. Albanus faldi flóttamann, kristinn prest, Amphibalus að nafni, sem sneri honum til kristinnar trúar. Þegar hermenn komu til að leita að honum leyfði Albanus prestinum að flýja, dulbúnum í klæðum embættismanns.

Latest revision as of 16:19, 24 May 2024

Information about message (contribute)
M&TR
Message definition (Saint Germain)
In the late third century, Saint Germain was embodied as Saint Alban, the first martyr of Britain. Alban lived in England during the persecution of Christians under the Roman emperor Diocletian. He was a pagan who had served in the Roman army and settled in the town of Verulamium, later renamed St. Albans. Alban hid a fugitive Christian priest named Amphibalus, who converted him. When soldiers came to search for him, Alban allowed the priest to escape and disguised himself in the cleric’s garb.

Á síðari hluta þriðju aldar endurfæddist Saint Germain sem heilagur Albanus, fyrsti píslarvottur Bretlands. Albanus bjó á Englandi þegar ofsóknir Rómverja gegn kristnum mönnum stóðu sem hæst af völdum Diókletíanusar keisara. Albanus var heiðingi og hermaður í Rómarher en settist eftir herþjónustu að í bænum Verulamium, sem síðar var nefndur St. Albans. Albanus faldi flóttamann, kristinn prest, Amphibalus að nafni, sem sneri honum til kristinnar trúar. Þegar hermenn komu til að leita að honum leyfði Albanus prestinum að flýja, dulbúnum í klæðum embættismanns.