Translations:Saint Germain/61/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Samtímamönnum Bacons var almennt ekki kunnugt um fjölhæfni hans. Á síðari hluta ævi sinnar varð Francis Bacon fyrir miklum ofsóknum. Hann er yfirleitt sagður hafa dáið árið 1626, en ýmsir hafa haldið því fram að hann hafi með leynd búið í Evrópu um skeið eftir það. Hann sigraðist á aðstæðum sem borið hefðu minni menn ofurliði. Hinn 1. maí árið 1684 vígðist sál hans í upprisunni í Rakoczy-setrinu úr athvarfi Hins mikla gu...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Samtímamönnum Bacons var almennt ekki kunnugt um fjölhæfni hans. Á síðari hluta ævi sinnar varð Francis Bacon fyrir miklum ofsóknum. Hann er yfirleitt sagður hafa dáið árið 1626, en ýmsir hafa haldið því fram að hann hafi með leynd búið í Evrópu um skeið eftir það. Hann sigraðist á aðstæðum sem borið hefðu minni menn ofurliði. Hinn 1. maí árið 1684 vígðist sál hans í upprisunni í [[Rakoczy-setrinu]] úr athvarfi [[Hins mikla guðlega stjórnanda]].
Samtímamönnum Bacons var almennt ekki kunnugt um fjölhæfni hans. Á síðari hluta ævi sinnar varð Francis Bacon fyrir miklum ofsóknum. Hann er yfirleitt sagður hafa dáið árið 1626 en ýmsir hafa haldið því fram að hann hafi með leynd búið í Evrópu um skeið eftir það. Hann sigraðist á aðstæðum sem borið hefðu minni menn ofurliði. Hinn 1. maí árið 1684 vígðist sál hans í upprisunni í [[Special:MyLanguage/Rakoczy Mansion|Rakoczy-setrinu]] úr athvarfi [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|hins Mikla guðlega stjórnanda]].

Latest revision as of 09:41, 25 May 2024

Information about message (contribute)
M&TR
Message definition (Saint Germain)
Toward the end of his life Bacon was persecuted and went unrecognized for his manifold talents. He is said to have died in 1626, but some have claimed that he secretly lived in Europe for a time after that. Triumphing over circumstances that would have destroyed lesser men, his soul entered the ritual of the ascension from the [[Rakoczy Mansion]], retreat of the [[Great Divine Director]], on May 1, 1684.

Samtímamönnum Bacons var almennt ekki kunnugt um fjölhæfni hans. Á síðari hluta ævi sinnar varð Francis Bacon fyrir miklum ofsóknum. Hann er yfirleitt sagður hafa dáið árið 1626 en ýmsir hafa haldið því fram að hann hafi með leynd búið í Evrópu um skeið eftir það. Hann sigraðist á aðstæðum sem borið hefðu minni menn ofurliði. Hinn 1. maí árið 1684 vígðist sál hans í upprisunni í Rakoczy-setrinu úr athvarfi hins Mikla guðlega stjórnanda.