Celeste/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 6: Line 6:
Seleste hefur samið bæn fyrir náttúruandana:
Seleste hefur samið bæn fyrir náttúruandana:


<blockquote>Ég kalla eftir frelsi og sigri hinna eldheitu náttúruafla, [[Special:MyLanguage/salamander|eldandanna]]; náttúruafla vatnsins, [[Special:MyLanguage/undine|vatnadísanna]]; náttúruafla jarðarinnar, [[Special:MyLanguage/gnome|dverganna]]s og náttúruafla loftsins, [[Special:MyLanguage/sylph|loftandanna]]. Og ég kalla til ástkæru móðurgyðjunnar [[Special:MyLanguage/Virgo and Pelleur|Virgó og ástfólgins Pellör]] fyrir því að umvefjandi ást þeirra blossi fram núna frá hjarta jarðar og til að skera allar höfuðskepnur (náttúruanda) lausar! Ég veiti þessu núna viðtöku í nafni ástkærs Saint Germains og í nafni minnar eigin voldugu Guðs-nærveru. Það er gert.<ref>Samsandi.</ref></blockquote>
<blockquote>Ég kalla eftir frelsi og sigri hinna eldheitu náttúruafla, [[Special:MyLanguage/salamander|eldandanna]]; náttúruafla vatnsins, [[Special:MyLanguage/undine|vatnadísanna]]; náttúruafla jarðarinnar, [[Special:MyLanguage/gnome|dverganna]]s og náttúruafla loftsins, [[Special:MyLanguage/sylph|loftandanna]]. Og ég kalla til ástkæru móðurgyðjunnar [[Special:MyLanguage/Virgo and Pelleur|Virgó og ástfólgins Pellör]] fyrir því að umvefjandi ást þeirra blossi fram núna frá hjarta jarðar og til að skera allar höfuðskepnur (náttúruanda) lausar! Ég veiti þessu núna viðtöku í nafni ástkærs Saint Germains og í nafni minnar eigin voldugu Guðs-nærveru. Það er gert.<ref>Sama.</ref></blockquote>


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{MTR}}, sjá “Seleste”.
{{MTR}}, sjá “Celeste”.


[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 17:58, 12 June 2024

Other languages:

Seleste er tíva-engill á meðal hinna uppstignu hersveita. Hún kom úr þögninni miklu árið 1964 til að rjúfa hina mennsku hulu næturinnar. Eftir að hafa gengið í gegnum mörg jarðnesk æviskeið og stigið upp á þróunarbraut tíva vinnur hún náið með englaríkinu og höfuðskepnunum (náttúruöflunum) á þessum hnetti.

Hún biður þess að mannkynið viðurkenni þá gríðarlegu aðstoð sem verur á þessum þróunarbrautum veita mannkyninu. Hún hefur sagt mönnunum: „Þær þurfa á kærleik ykkar og staðfestu að halda eins og þið þarfnist þeirra.”[1] Hún biður okkur um að veita þeim kærleika okkar og þakklæti og einnig Elóhímum og erkienglum og leggjast á eitt með henni að kalla eftir frelsisloganum frá hjarta Saint Germain til að veita öllum náttúruverum á jörðinni varanlegan sigur frá hjarta Jesú Krists.

Seleste hefur samið bæn fyrir náttúruandana:

Ég kalla eftir frelsi og sigri hinna eldheitu náttúruafla, eldandanna; náttúruafla vatnsins, vatnadísanna; náttúruafla jarðarinnar, dvergannas og náttúruafla loftsins, loftandanna. Og ég kalla til ástkæru móðurgyðjunnar Virgó og ástfólgins Pellör fyrir því að umvefjandi ást þeirra blossi fram núna frá hjarta jarðar og til að skera allar höfuðskepnur (náttúruanda) lausar! Ég veiti þessu núna viðtöku í nafni ástkærs Saint Germains og í nafni minnar eigin voldugu Guðs-nærveru. Það er gert.[2]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Celeste”.

  1. Celeste, 24. júlí, 1964.
  2. Sama.