Cathedral of the Violet Flame/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Sjá einnig ==")
No edit summary
(31 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Þann 11. október 1975 tilkynnti [[Sadkíel erkiengill]] í San Francisco flutning '''dómkirkju fjólubláa logans''' frá prestum og hofgyðjum [[Fjóluplánetunnar]]. Hann sagði:
Þann 11. október 1975 tilkynnti [[Special:MyLanguage/Archangel Zadkiel|Sadkíel erkiengill]] í San Francisco flutning '''dómkirkju fjólubláa logans''' frá prestum og hofgyðjum [[Special:MyLanguage/Violet Planet|Fjólubláu plánetunnar]]. Hann sagði:


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
In this moment it is being transported by angelic hosts as they carry this giant cathedral to be placed in the etheric plane of earth’s atmosphere for the consecration of the violet flame and as another focal point for souls desiring to be free to frequent while their bodies sleep at night. And therefore, the Cathedral of the Violet Flame is placed in the heart of the Rocky Mountains in commemoration of the light of freedom of the Ruler of the Violet Planet, [[Omri-Tas]], who does respond to the calls of men and women who pursue the light of freedom, yet do not know of the violet flame. Hail unto the children of light! Hail to the [[elemental]]s! For they are invited also to enter into the Cathedral of the Violet Flame to be saturated with that light, to be cleared of all of the burdens of the planes of mankind’s consciousness....
Á þessari stundu eru englasveitir að flytja þessa risastóru dómkirkju og koma henni fyrir á ljósvakasviðinu innan lofthjúps jarðar sem viðtökustöð til helgunar fjólubláa loganum og fyrir sálir sem vilja eiga frjálsan aðgang að henni þegar þær ferðast að næturlagi á meðan líkamar þeirra sefur. Og þess vegna er dómkirkju Fjólubláa logans komið fyrir í hjarta Klettafjallanna til að minnast frelsisljóss stjórnanda fjólubláu plánetunnar, [[Special:MyLanguage/Omri-Tas|Omri-Tas]], sem svarar kalli karla og kvenna sem sækjast eftir ljósi frelsisins án þess að vita af fjólubláa loganum. Heill sé börnum ljóssins! Heill sé [[Special:MyLanguage/elemental|náttúruverunum]]! Því að þeim er líka boðið aðgang að dómkirkju fjólubláa logans til að mettast af því ljósi, til að hreinsast af öllum byrðum vitundarsviða mannkyns. ...
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Beinar ljóssins í þessari dómkirkju eru [[Special:MyLanguage/amethyst|ametýst]] gimsteinar og fjólubláir kristallar af mörgum afbrigðum sem efla einnig virkni [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logans]]. Og þessir kristallar eru ekki upprunnir frá jörðu (Terra) heldur koma frá fjólubláu plánetunni sem sýnishorn af kristöllun Krists-hugans sem rennur saman þar. ...
The focuses of light in this Cathedral are the jewels of the [[Amethyst (gemstone)|amethyst]] and violet crystals of many varieties that also hold the action of the [[violet flame]]. And these crystals are not native to Terra but come from the Violet Planet as specimens of that which coalesces there as the crystallization of the Christ mind....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Munið að fara inn í fjólubláu dómkirkjuna. Þið munuð finna fjólubláa logaengla sinna erindum þar, gæta loga hins helga elds og þið munuð líka finna á altarinu, miðaltarinu, [[Special:MyLanguage/jade|jaði]]-gimstein í brennidepli, gjöf [[Special:MyLanguage/Angel Deva of the Jade Temple|Tíva engils Jaði musterisins]], settan þar sem fórn til heilunar þeirra sem leita að straumhvörfum – jaði í skurðpunkti, græðandi jaði, til að afmá orsök og ástæðu þeirrar syndar og því amstri sem kallar fram sjúkdóma í huga, sál og líkama.
Remember to enter the Violet Flame Cathedral. You will find violet-flame angels tending there, tending the flame of sacred fire, and you will also find on the altar, the central altar, a focus of [[jade]], the gift of the [[Angel Deva of the Jade Temple]], placed there as the offering of healing for those who come to have their substance transmuted—a focus of jade, healing jade, for the removal of the cause and core of that sin and that struggle that produce disease in mind, in souls, in bodies.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og þið munuð einnig sjá tiltekna engla, tólf talsins, sem koma frá [[Special:MyLanguage/Jade Temple|Jaði-musterinu]]. Þið munuð líka sjá ljósboga frá þessu musteri í Kína til musterisins í Norður-Ameríku. Og ef þið eruð svo lánsöm að vera í loga lifandi sannleika, gætuð þið einnig fundið Tíva engilinn sem stendur þar líka og þjónar við altarið með fjólubláu logaenglunum.
And you will see also certain angels, twelve in number, who come from the [[Jade Temple|Temple of the Angel Deva]]. You will also see an arc of light from that temple in China to the temple in North America. And if you are fortunate in the flame of living Truth, you may also find the Angel Deva standing there also officiating at the altar with the violet-flame angels.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég er því kominn í miðjum klíðum til að segja ykkur frá þessari gjöf presta og hofgyðja hins helga elds. Svo leggið leið ykkar að dómkirkju fjólublá logans og fáið blessun þegar þið berið þennan loga norður og suður og austur og vestur.<ref>Erkiengill Zadkiel, "The Cathedral of the Violet Flame," 11. október, 1975.</ref >
So I have come in the midst of the judgment to tell you of this gift of the priests and priestesses of the sacred fire. So make your way to the Cathedral of the Violet Flame and be blessed as you carry that flame north and south and east and west.<ref>Archangel Zadkiel, “The Cathedral of the Violet Flame,” October 11, 1975.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Jade Temple|Jaði musterið]]
[[Jade Temple]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “The Cathedral of the Violet Flame”.
{{MTR}}, s.v. “The Cathedral of the Violet Flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Ljósvakaathvörf]]
[[Category:Etheric retreats]]
</div>


<references />
<references />

Revision as of 12:16, 15 June 2024

Other languages:

Þann 11. október 1975 tilkynnti Sadkíel erkiengill í San Francisco flutning dómkirkju fjólubláa logans frá prestum og hofgyðjum Fjólubláu plánetunnar. Hann sagði:

Á þessari stundu eru englasveitir að flytja þessa risastóru dómkirkju og koma henni fyrir á ljósvakasviðinu innan lofthjúps jarðar sem viðtökustöð til helgunar fjólubláa loganum og fyrir sálir sem vilja eiga frjálsan aðgang að henni þegar þær ferðast að næturlagi á meðan líkamar þeirra sefur. Og þess vegna er dómkirkju Fjólubláa logans komið fyrir í hjarta Klettafjallanna til að minnast frelsisljóss stjórnanda fjólubláu plánetunnar, Omri-Tas, sem svarar kalli karla og kvenna sem sækjast eftir ljósi frelsisins án þess að vita af fjólubláa loganum. Heill sé börnum ljóssins! Heill sé náttúruverunum! Því að þeim er líka boðið aðgang að dómkirkju fjólubláa logans til að mettast af því ljósi, til að hreinsast af öllum byrðum vitundarsviða mannkyns. ...

Beinar ljóssins í þessari dómkirkju eru ametýst gimsteinar og fjólubláir kristallar af mörgum afbrigðum sem efla einnig virkni fjólubláa logans. Og þessir kristallar eru ekki upprunnir frá jörðu (Terra) heldur koma frá fjólubláu plánetunni sem sýnishorn af kristöllun Krists-hugans sem rennur saman þar. ...

Munið að fara inn í fjólubláu dómkirkjuna. Þið munuð finna fjólubláa logaengla sinna erindum þar, gæta loga hins helga elds og þið munuð líka finna á altarinu, miðaltarinu, jaði-gimstein í brennidepli, gjöf Tíva engils Jaði musterisins, settan þar sem fórn til heilunar þeirra sem leita að straumhvörfum – jaði í skurðpunkti, græðandi jaði, til að afmá orsök og ástæðu þeirrar syndar og því amstri sem kallar fram sjúkdóma í huga, sál og líkama.

Og þið munuð einnig sjá tiltekna engla, tólf talsins, sem koma frá Jaði-musterinu. Þið munuð líka sjá ljósboga frá þessu musteri í Kína til musterisins í Norður-Ameríku. Og ef þið eruð svo lánsöm að vera í loga lifandi sannleika, gætuð þið einnig fundið Tíva engilinn sem stendur þar líka og þjónar við altarið með fjólubláu logaenglunum.

Ég er því kominn í miðjum klíðum til að segja ykkur frá þessari gjöf presta og hofgyðja hins helga elds. Svo leggið leið ykkar að dómkirkju fjólublá logans og fáið blessun þegar þið berið þennan loga norður og suður og austur og vestur.[1]

Sjá einnig

Jaði musterið

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Cathedral of the Violet Flame”.

  1. Erkiengill Zadkiel, "The Cathedral of the Violet Flame," 11. október, 1975.