Arabian Retreat/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(30 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:Riyadh desert.jpg|thumb|upright=2|Vin í Arabísku eyðimörkinni]]
[[File:Riyadh desert.jpg|thumb|upright=2|Vin í Arabísku eyðimörkinni]]


[[Jesús]] er í forsvari fyrir athvarf Bræðralagsins í arabísku eyðimörkinni, norðaustur af Rauðahafinu. Athvarfið er í byggingarsamstæðu sem meistaranir innsigluðu með dulspekilegri athöfn áður en hamfarir huldu þær eyðisandi. Þök bygginganna eru nú um 38 metra undir yfirborðinu.
[[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] er í forsvari fyrir athvarfi Bræðralagsins í arabísku eyðimörkinni, norðaustur af Rauðahafinu. Athvarfið er í byggingarsamstæðu sem meistaranir innsigluðu í dulrænni athöfn áður en hamfarir huldu þær eyðisandi. Þök bygginganna eru nú um 38 metra undir yfirborðinu.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Raphael|Rafael]], [[Special:MyLanguage/Mother Mary|María guðsmóðir]] og kvenmeistarinn [[Special:MyLanguage/Nada|Nada]] þjóna einnig fyrir þessu athvarfi með herskörum friðarengla.
[[Raphael]], [[Mother Mary]] and [[Nada]] also serve from this retreat with legions of angels of peace.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Description"></span>
== Description ==
== Lýsing ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 m í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án  nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.
Every seven years the International Council of the [[Great White Brotherhood]] is held in this subterranean city. The retreat is entered through an opening wide enough to admit cars, which drive down an incline into a parking lot and service area two hundred feet in diameter. When the jaws of the earth close, all that can be seen is desert, with no indication of the location of the retreat.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðsal sem myndar 61 m ferning með stórri súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.  
Descending almost four hundred feet by elevator, we enter a huge chamber with large columns, three hundred feet high and decorated with hieroglyphs. We proceed into an adjoining council chamber two hundred feet square, having a single great column in the center supporting the arched ceiling. At the base of the column inlaid in the floor are the cosmic symbols of the twelve houses of the sun. We note that they are different from the signs of the zodiac currently in use in the outer world. The entire architecture, as well as the interior design of this subterranean city, is of an ancient style resembling that which we think of as Greek and Roman.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar okkur eru sýnd undur athvarfsins förum við inn í sjónvarpsklefann þar sem er stór endursendir. Á honum er hægt að fylgjast með viðburðum, með því að snúa skífu einni saman, sem eiga sér stað á hverjum stað á jörðinni. Í aðliggjandi útvarpsklefa, algjörlega einungruðum gegn hljóði og titringi, er hljóðnemi sem hægt er að stilla á hljóð eða samtöl sem eiga sér stað hvar sem er á jörðinni. Þannig eru meistarar í beinu samband við starfsemi ytri heimsins. Meistarinn [[Special:MyLanguage/K-17|K-17]], yfirmaður hinnar [[Special:MyLanguage/Cosmic Secret Service|Kosmísku leyniþjónustu]], snýr oft að þessu athvarfi og notar þessi tæki til að öðlast beina þekkingu á starfsemi skuggabræðra og samsæri þeirra gegn einstaklings- og þjóðfrelsi.  
As we are shown the marvels of the retreat, we enter the television chamber where there is a large reflector upon which one may observe, by the mere turn of a dial, the activities occurring at any given point upon the globe. In the adjoining radio chamber, completely proofed against sound and vibration, there is an instrument that is used to tune into sounds or conversations occurring anywhere on the planet. Thus, the masters have immediate contact with the activities of the outer world. The master [[K-17]], head of the [[Cosmic Secret Service]], frequents this retreat and uses these instruments to gain firsthand knowledge of the activities of the brothers of the shadow and their plots against individual and national freedom.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar er efnarannsóknarstofa þar sem frumkvöðlar læra hvernig á að vinna gegn sýklahernaði, eitruðum lofttegundum og efnum þegar slíkt er losað í stórum stíl til að hafa stjórn á fjöldanum. Í geimgeislaklefanum er nemendum kennt að nota [[Special:MyLanguage/seven rays|geislana sjö]] og hvernig eigi að beina þeim til blessunar mannkyninu. Í lista- og tónlistarsölum og sýningarsölum er verið að þróa nýja tækni sem verður opinberuð framsæknu menningarlífi og framsæknum stjórnarháttum sem notuð verða á gullöldinni. Í öðrum rúmum eru dýrmæti og skrár fornra siðmenninga geymdar og verða einn daginn birtar til uppbyggingar og blessunar fólksins.
There is a chemical laboratory where initiates learn how to counteract germ warfare, poisonous gases and chemicals when such are released on a large scale for controlling the masses. In the cosmic-ray chamber, students are taught the use of the [[seven rays]] and how to direct them for the blessing of mankind. In the chambers of art, music and state, new techniques are being developed and will be released for the advancing culture and progressive forms of government that will be used in the golden age. In other chambers, the riches and records of ancient civilizations are kept and will one day be released for the edification and blessing of the people.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Arabian Retreat”.
{{MTR}}, s.v. “Arabian Retreat.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Ljósvakaathvörf]]
[[Category:Etheric retreats]]
</div>

Latest revision as of 09:57, 30 June 2024

Other languages:
Vin í Arabísku eyðimörkinni

Jesús er í forsvari fyrir athvarfi Bræðralagsins í arabísku eyðimörkinni, norðaustur af Rauðahafinu. Athvarfið er í byggingarsamstæðu sem meistaranir innsigluðu í dulrænni athöfn áður en hamfarir huldu þær eyðisandi. Þök bygginganna eru nú um 38 metra undir yfirborðinu.

Rafael, María guðsmóðir og kvenmeistarinn Nada þjóna einnig fyrir þessu athvarfi með herskörum friðarengla.

Lýsing

Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð Stóra hvíta bræðralagsins ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 m í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.

Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðsal sem myndar 61 m ferning með stórri súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.

Þegar okkur eru sýnd undur athvarfsins förum við inn í sjónvarpsklefann þar sem er stór endursendir. Á honum er hægt að fylgjast með viðburðum, með því að snúa skífu einni saman, sem eiga sér stað á hverjum stað á jörðinni. Í aðliggjandi útvarpsklefa, algjörlega einungruðum gegn hljóði og titringi, er hljóðnemi sem hægt er að stilla á hljóð eða samtöl sem eiga sér stað hvar sem er á jörðinni. Þannig eru meistarar í beinu samband við starfsemi ytri heimsins. Meistarinn K-17, yfirmaður hinnar Kosmísku leyniþjónustu, snýr oft að þessu athvarfi og notar þessi tæki til að öðlast beina þekkingu á starfsemi skuggabræðra og samsæri þeirra gegn einstaklings- og þjóðfrelsi.

Þar er efnarannsóknarstofa þar sem frumkvöðlar læra hvernig á að vinna gegn sýklahernaði, eitruðum lofttegundum og efnum þegar slíkt er losað í stórum stíl til að hafa stjórn á fjöldanum. Í geimgeislaklefanum er nemendum kennt að nota geislana sjö og hvernig eigi að beina þeim til blessunar mannkyninu. Í lista- og tónlistarsölum og sýningarsölum er verið að þróa nýja tækni sem verður opinberuð framsæknu menningarlífi og framsæknum stjórnarháttum sem notuð verða á gullöldinni. Í öðrum rúmum eru dýrmæti og skrár fornra siðmenninga geymdar og verða einn daginn birtar til uppbyggingar og blessunar fólksins.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Arabian Retreat”.