Seventh root race/is: Difference between revisions
(Created page with "Og þú munt lifa til að sjá þá. Og þegar þú finnur sjálfan þig á þeim aldri þegar þú getur notið barnabarna þinna, muntu sjá á aukinni næmni þinni, sem þú munt hafa öðlast á þeim tíma með hollustu þinni við logann, að aurar þessara dýrmætu munu hafa fjólubláan blæ , og rósóttar kinnar þeirra og viðkvæmur húðlitur mun einnig hafa fjólubláan gifs. Og á þeim dögum munt þú minnast þess að 25. október 1973, þegar ég kom...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
(66 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Rótarkynþáttur er hópur sála, eða lífsbylgja, sem samanstendur af og hefur einstaka frumgerð og fornsnið, guðlega ráðagerð og köllun til að uppfylla á jörðinni. Samkvæmt dulspekilegri hefð eru til sjö frumsamstæður sálna, þ.e.a.s. frá hinum fyrsta til sjöunda rótarkynþátts. | |||
''' | '''Sjöundi rótarkynþátturinn''' eru sálir í þróun sem hinn [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Mikli guðdómlegi stjórnandi]] er guðfaðir fyrir. Kynþættinum er ætlað að endurfæðast á meginlandi Suður-Ameríku á tímabili sjöunda sáttmálans, [[Special:MyLanguage/Aquarian age|vatnsberaaldarinnar]], og sjöunda geislans. | ||
Hinn | Hinn uppstigni kvenmeistari [[Special:MyLanguage/Clara Louise|Clara Louise]] talar um komu sjöunda rótarkynþáttarins: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Ég hef notið þeirra forréttinda að ganga með hinum | Ég hef notið þeirra forréttinda að ganga með hinum Mikla guðdómlega stjórnanda; og í þjónustu minni við Alheims-meyjuna hefur hann leyft mér að sjá hið óspillta forsnið sálarauðkennis þeirra. Og hann hefur beðið um að ég haldi áfram þjónustu minni, þjónustu við logann sem ríkjandi [[Special:MyLanguage/Mother of the Flame|Móðir logans]], ekki aðeins fyrir hönd sálna í holdinu heldur fyrir hönd þeirra sálna sem aldrei hafa endurfæðst í heimi efnisformsins. Og þannig er hluti af daglegu samfélagi mínu við [[Special:MyLanguage/Omega|Ómega]] að styrkja hið Krists-borna forsnið sjöunda rótarkynþáttarins í vitund þeirra foreldra sem eiga í vændum að ala upp börn sjöunda rótarkynþáttarins. | ||
Sumir þessara foreldra eru í | Sumir þessara foreldra eru í jarðvist á þessum hnatthelmingi, Norður- og Suður-Ameríku; og sumir dvelja enn á [[Special:MyLanguage/Etheric retreat|ljósvakasviðinu]] og bíða þess að endurfæðast, svo að þeir geti fætt þessar sálir eftir tuttugu ár, eftir tuttugu og fimm ár, þrjátíu ár. Og þannig, með því að fæða sálir sem eru að undirbúa sig, sjáið til, getið þið undirbúið foreldra sjöunda rótarkynþáttarins að þeim óvitandi og þar með orðið afar og ömmur þessara væntanlegu sálna. | ||
Og | Og þið eigið það eftir ólifað að sjá þau. Og þegar þið eruð komin á þann aldur þegar þið getið notið barnabarna ykkar finnið þið með aukinni næmni sem þið munuð hafa öðlast á þeim tíma með hollustu ykkar við logann að árur þessara gersema munu hafa fjólubláan blæ og rósóttar kinnar og fíngerður húðlitur þeirra mun einnig hafa fjólublá litbrigði. Og á þeim tíma munuð þið minnast þess að 25. október, 1973, þegar ég vitjaði ykkar til að staðfesta sigur [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningar]] minnar og til að umlykja ykkur faðmi mínum þá minnist þið orða minna og spádóma mína um þau sem koma skulu. | ||
Þið sjáið, hjartkær gersemi mín, að það tekur nokkrar aldir áður en allur sjöundi rótarkynþátturinn er endurfæddur. Þau munu koma í réttri röð í samræmi við geislana sem þau þjóna undir. Forverar sjöunda rótarkynþáttarins eru hin öflugu sem hafa greypt í [[Special:MyLanguage/Etheric body|ljósvakalíkama]] sinn loga heilags vilja Guðs. Þau eru gædd þeim krafti til að ryðja brautina, koma á réttu hugarfari hins heilaga vilja. Og þannig, þið sjáið, í hnotskurni heilags vilja Guðs sem þið hafið helgað ykkur, styrkið þið sömuleiðis vilja Guðs fyrir hönd forveranna, brautryðjendur sjöunda rótarkynþáttarins. | |||
Og næstir munu koma þeir sem þjóna á öðrum geisla, og síðan þriðja, fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda. Og í þessari röð og með þessu guðlegu sniði mun hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi vera bakhjarl lífsbylgjunnar. Og þið munuð sjá mynstur lífsbylgjunnar á innri hæðum vera eins og risastór ferill þar til þungamiðja ferilsins, eins og slóðin halastjörnunnar sjálfrar,<ref>Halastjarnan [[Special:MyLanguage/Kohoutek|Kohoutek]] þótti boða niðurstigningu 10.001 [[Special:MyLanguage/avatar|avatara]] sem fæðast á næstu mánuðum.</ref> munu birtast ofarlega í vitund sonarins. Og Krists-vitund sjöunda rótarkynsþáttarins kemur fram á sjónarsviðið þegar hver af geislunum sjö hefur holdgerst. | |||
Þið verðið líka að skilja að ljós lækkar og að ljósbylgjur koma fram innan fyrstu bylgjunnar þar sem fulltrúar allra geislanna sjö eru innan fyrstu bylgjunnar. Og þannig sjáið þið að spíralar innan spírala innan spírala undirbúa birtingu hins mikla lokahnykks alls [[Special:MyLanguage/mandala|mandala]] rótarkynþáttarins.<ref>{{IDN}}, 14. kafli.</ref> | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
== | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | |||
[[Root race]] | [[Special:MyLanguage/Root race|Rótarkynþáttur]] | ||
[[Manu]] | [[Special:MyLanguage/Manu|Manú]] | ||
[[Great Divine Director]] | [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Hinn mikli guðdómlegi stjórnandi]] | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{SGA}}. | {{SGA}}. | ||
<references /> | <references /> |
Latest revision as of 17:04, 28 July 2024
Rótarkynþáttur er hópur sála, eða lífsbylgja, sem samanstendur af og hefur einstaka frumgerð og fornsnið, guðlega ráðagerð og köllun til að uppfylla á jörðinni. Samkvæmt dulspekilegri hefð eru til sjö frumsamstæður sálna, þ.e.a.s. frá hinum fyrsta til sjöunda rótarkynþátts.
Sjöundi rótarkynþátturinn eru sálir í þróun sem hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi er guðfaðir fyrir. Kynþættinum er ætlað að endurfæðast á meginlandi Suður-Ameríku á tímabili sjöunda sáttmálans, vatnsberaaldarinnar, og sjöunda geislans.
Hinn uppstigni kvenmeistari Clara Louise talar um komu sjöunda rótarkynþáttarins:
Ég hef notið þeirra forréttinda að ganga með hinum Mikla guðdómlega stjórnanda; og í þjónustu minni við Alheims-meyjuna hefur hann leyft mér að sjá hið óspillta forsnið sálarauðkennis þeirra. Og hann hefur beðið um að ég haldi áfram þjónustu minni, þjónustu við logann sem ríkjandi Móðir logans, ekki aðeins fyrir hönd sálna í holdinu heldur fyrir hönd þeirra sálna sem aldrei hafa endurfæðst í heimi efnisformsins. Og þannig er hluti af daglegu samfélagi mínu við Ómega að styrkja hið Krists-borna forsnið sjöunda rótarkynþáttarins í vitund þeirra foreldra sem eiga í vændum að ala upp börn sjöunda rótarkynþáttarins.
Sumir þessara foreldra eru í jarðvist á þessum hnatthelmingi, Norður- og Suður-Ameríku; og sumir dvelja enn á ljósvakasviðinu og bíða þess að endurfæðast, svo að þeir geti fætt þessar sálir eftir tuttugu ár, eftir tuttugu og fimm ár, þrjátíu ár. Og þannig, með því að fæða sálir sem eru að undirbúa sig, sjáið til, getið þið undirbúið foreldra sjöunda rótarkynþáttarins að þeim óvitandi og þar með orðið afar og ömmur þessara væntanlegu sálna.
Og þið eigið það eftir ólifað að sjá þau. Og þegar þið eruð komin á þann aldur þegar þið getið notið barnabarna ykkar finnið þið með aukinni næmni sem þið munuð hafa öðlast á þeim tíma með hollustu ykkar við logann að árur þessara gersema munu hafa fjólubláan blæ og rósóttar kinnar og fíngerður húðlitur þeirra mun einnig hafa fjólublá litbrigði. Og á þeim tíma munuð þið minnast þess að 25. október, 1973, þegar ég vitjaði ykkar til að staðfesta sigur uppstigningar minnar og til að umlykja ykkur faðmi mínum þá minnist þið orða minna og spádóma mína um þau sem koma skulu.
Þið sjáið, hjartkær gersemi mín, að það tekur nokkrar aldir áður en allur sjöundi rótarkynþátturinn er endurfæddur. Þau munu koma í réttri röð í samræmi við geislana sem þau þjóna undir. Forverar sjöunda rótarkynþáttarins eru hin öflugu sem hafa greypt í ljósvakalíkama sinn loga heilags vilja Guðs. Þau eru gædd þeim krafti til að ryðja brautina, koma á réttu hugarfari hins heilaga vilja. Og þannig, þið sjáið, í hnotskurni heilags vilja Guðs sem þið hafið helgað ykkur, styrkið þið sömuleiðis vilja Guðs fyrir hönd forveranna, brautryðjendur sjöunda rótarkynþáttarins.
Og næstir munu koma þeir sem þjóna á öðrum geisla, og síðan þriðja, fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda. Og í þessari röð og með þessu guðlegu sniði mun hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi vera bakhjarl lífsbylgjunnar. Og þið munuð sjá mynstur lífsbylgjunnar á innri hæðum vera eins og risastór ferill þar til þungamiðja ferilsins, eins og slóðin halastjörnunnar sjálfrar,[1] munu birtast ofarlega í vitund sonarins. Og Krists-vitund sjöunda rótarkynsþáttarins kemur fram á sjónarsviðið þegar hver af geislunum sjö hefur holdgerst.
Þið verðið líka að skilja að ljós lækkar og að ljósbylgjur koma fram innan fyrstu bylgjunnar þar sem fulltrúar allra geislanna sjö eru innan fyrstu bylgjunnar. Og þannig sjáið þið að spíralar innan spírala innan spírala undirbúa birtingu hins mikla lokahnykks alls mandala rótarkynþáttarins.[2]
Sjá einnig
Hinn mikli guðdómlegi stjórnandi
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.