Translations:Free will/2/is: Difference between revisions
(Created page with "Með því að hafa frjálsan vilja getur sálin valið að dvelja á sviði hins afstæða, þar sem gott og illt er afstætt sjónarhorn manns í tíma og rúmi; eða hún gæti valið svið hins algera, þar sem hið góða er raunverulegt og hið illa er óraunverulegt og sálin lítur á Guð sem lifandi sannleika „auglit til auglitis“. Frjáls vilji þýðir að einstaklingurinn getur samþykkt eða hafnað hinni guðlegu ráðagerð, lögmálum Guðs o...") |
(No difference)
|
Revision as of 12:16, 1 August 2024
Með því að hafa frjálsan vilja getur sálin valið að dvelja á sviði hins afstæða, þar sem gott og illt er afstætt sjónarhorn manns í tíma og rúmi; eða hún gæti valið svið hins algera, þar sem hið góða er raunverulegt og hið illa er óraunverulegt og sálin lítur á Guð sem lifandi sannleika „auglit til auglitis“. Frjáls vilji þýðir að einstaklingurinn getur samþykkt eða hafnað hinni guðlegu ráðagerð, lögmálum Guðs og tækifæri til að lifa í kærleiksvitund.