Spoken Word/is: Difference between revisions
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 9: | Line 9: | ||
Áköll sem prestar og meyprestar hins helga elds á [[Lemúríu]] boðuðu í krafti hins talaða Orðs voru upphaflega gefin samkvæmt vísindum Lógosins. Afskræming þessara vísinda með iðkun [[svarta galdurs]] átti sér síðar stað á síðustu dögum Lemúríu sem olli eyðileggingu mustera Alheimsgyðjunnar og hamfaranna sem sökkti álfunni. Höggmyndirnar á Páskaeyjum eru leifarnar sem marka vettvang stríðs guðanna sem skók jörðina á þessum hræðilegu dögum. Hins vegar notuðu Ísraelsmenn þessi vísindi hins talaða Orðs í sinni hreinu mynd til að fella múra Jeríkóborgar. Í dag nota lærisveinar kraft orðsins í tilskipunum, staðfestingum, bænum og möntrum til að draga kjarna hins helga elds frá [[ÉG ER-nærverunni]], [[Krists-sjálfinu]] og [[kosmískum verum]] til að beina ljósi Guðs í mót [[ummyndana]] og umbreytinginga fyrir uppbyggilegar breytingar á efnissviðunum. | Áköll sem prestar og meyprestar hins helga elds á [[Lemúríu]] boðuðu í krafti hins talaða Orðs voru upphaflega gefin samkvæmt vísindum Lógosins. Afskræming þessara vísinda með iðkun [[svarta galdurs]] átti sér síðar stað á síðustu dögum Lemúríu sem olli eyðileggingu mustera Alheimsgyðjunnar og hamfaranna sem sökkti álfunni. Höggmyndirnar á Páskaeyjum eru leifarnar sem marka vettvang stríðs guðanna sem skók jörðina á þessum hræðilegu dögum. Hins vegar notuðu Ísraelsmenn þessi vísindi hins talaða Orðs í sinni hreinu mynd til að fella múra Jeríkóborgar. Í dag nota lærisveinar kraft orðsins í tilskipunum, staðfestingum, bænum og möntrum til að draga kjarna hins helga elds frá [[ÉG ER-nærverunni]], [[Krists-sjálfinu]] og [[kosmískum verum]] til að beina ljósi Guðs í mót [[ummyndana]] og umbreytinginga fyrir uppbyggilegar breytingar á efnissviðunum. | ||
Vísindi hins talaða orðs (ásamt vísindum hinnar [[flekklausu ímyndar]]) eru ómissandi og lykilþátturinn í allri dulefnafræði ([[alkemískri gullgerðarlist]]). Án hins talaða Orðs er engin dulefnafræði, engin sköpun, engin breyting eða umskipti á neinum | Vísindi hins talaða orðs (ásamt vísindum hinnar [[flekklausu ímyndar]]) eru ómissandi og lykilþátturinn í allri dulefnafræði ([[alkemískri gullgerðarlist]]). Án hins talaða Orðs er engin dulefnafræði, engin sköpun, engin breyting eða umskipti á neinum þáttum lífsins. Það er hvíti steinn gullgerðarmannsins sem, þegar hann hefur verið notaður af leyndarmálum hjartalogans, opinberar „nýtt nafn, sem enginn þekkir nema sá, er við tekur. Blessaður er sá sem sigrar andstöðu sjálfshyggjunnar við iðkun – iðkun sem fullkomnar – vísindi hins talaða Orðs í því að fórna Drottni daglegum kraftmiklum skipunum, því að honum mun heilagur andi „gefa af hinu hulda manna.“<ref>Sr. 2:17.</ref> | ||
Húsbóndi [[vatnsdýraaldar]], [[Saint Germain]], kennir lærisveinum sínum að ákalla [[fjólubláa logann]] með krafti hins talaða orðs til fyrirgefningar synda og skírn hins heilaga elds í undirbúningur fyrir umskipti inn í æðri vitund Guðs. | Húsbóndi [[vatnsdýraaldar]], [[Saint Germain]], kennir lærisveinum sínum að ákalla [[fjólubláa logann]] með krafti hins talaða orðs til fyrirgefningar synda og skírn hins heilaga elds í undirbúningur fyrir umskipti inn í æðri vitund Guðs. |
Revision as of 08:51, 2 August 2024
Orð DROTTINNS SEM Guð skipaði fyrir í hinu upprunalega sköpunarverki. Birting sona og dætra Guðs á mætti Orðsins, eða Lógos, í gegnum hálsorkustöðina til staðfestingar á því týnda Orði. Ritað er: "Því af orðum þínum muntu sýknaður, og af orðum þínum muntu sakfelldur verða."[1] Þegar karl og kona endurvígja hálsorkustöðina í staðfestingu orðs Guðs verða þau starfstæki boðorða Guðs sjálfs sem uppfylla lögmál endursköpunar þeirra eftir ímynd sonarins.
Uppruni og notkun
Áköll sem prestar og meyprestar hins helga elds á Lemúríu boðuðu í krafti hins talaða Orðs voru upphaflega gefin samkvæmt vísindum Lógosins. Afskræming þessara vísinda með iðkun svarta galdurs átti sér síðar stað á síðustu dögum Lemúríu sem olli eyðileggingu mustera Alheimsgyðjunnar og hamfaranna sem sökkti álfunni. Höggmyndirnar á Páskaeyjum eru leifarnar sem marka vettvang stríðs guðanna sem skók jörðina á þessum hræðilegu dögum. Hins vegar notuðu Ísraelsmenn þessi vísindi hins talaða Orðs í sinni hreinu mynd til að fella múra Jeríkóborgar. Í dag nota lærisveinar kraft orðsins í tilskipunum, staðfestingum, bænum og möntrum til að draga kjarna hins helga elds frá ÉG ER-nærverunni, Krists-sjálfinu og kosmískum verum til að beina ljósi Guðs í mót ummyndana og umbreytinginga fyrir uppbyggilegar breytingar á efnissviðunum.
Vísindi hins talaða orðs (ásamt vísindum hinnar flekklausu ímyndar) eru ómissandi og lykilþátturinn í allri dulefnafræði (alkemískri gullgerðarlist). Án hins talaða Orðs er engin dulefnafræði, engin sköpun, engin breyting eða umskipti á neinum þáttum lífsins. Það er hvíti steinn gullgerðarmannsins sem, þegar hann hefur verið notaður af leyndarmálum hjartalogans, opinberar „nýtt nafn, sem enginn þekkir nema sá, er við tekur. Blessaður er sá sem sigrar andstöðu sjálfshyggjunnar við iðkun – iðkun sem fullkomnar – vísindi hins talaða Orðs í því að fórna Drottni daglegum kraftmiklum skipunum, því að honum mun heilagur andi „gefa af hinu hulda manna.“[2]
Húsbóndi vatnsdýraaldar, Saint Germain, kennir lærisveinum sínum að ákalla fjólubláa logann með krafti hins talaða orðs til fyrirgefningar synda og skírn hins heilaga elds í undirbúningur fyrir umskipti inn í æðri vitund Guðs.
Gerðir hins talaða Orðs
Staðfestingar
Assertion that something exists or is true; confirmation or ratification of the truth; solemn declaration. A positive statement, usually beginning with the name of God, “I AM,” that affirms and strengthens the qualities of God within oneself, helping to bring those qualities into physical manifestation. Affirmations are fiats which may be of greater length and more specific detail. They affirm the action of Truth in man—in his being, consciousness, and world. They are used alternately with denials of the reality of evil in all of its forms. Likewise, they affirm the power of Truth that challenges the activities of the fallen ones.
Áköll
n. a demand, a claim, a request or command to come or be present; an instance of asking for something; the act of summoning the Lord, or the Lord’s summoning of his offspring. “And the LORD God called unto Adam and said unto him, Where art thou?” (Gen. 3:9) “Out of Egypt have I called my son!” (Matt. 2:15)
To call: vb. to speak in a loud or distinct voice so as to be heard at a distance; to recall from death or the astral plane, e.g., “Lazarus, come forth!”; to utter in a loud or distinct voice; to announce or read loudly or authoritatively.
The call is the most direct means of communication between man and God, and God and man, frequently used in an emergency; e.g., O God, help me! Archangel Michael, take command!
The byword of the initiate is “The call compels the answer.” “He shall call upon me and I will answer him.” (Ps. 91:15) “They called upon the Lord, and he answered them.” (Ps. 99:6)
Söngl
A short, simple melody, especially one characterized by single notes to which an indefinite number of syllables are intoned, used in singing the psalms, canticles, etc., in the church service. In both East and West, the name of God is chanted over and over again in the ritual of atonement whereby the soul of man becomes one with the Spirit of God by intonation of the sound of His name. This is given in Sanskrit as AUM or AUM TAT SAT AUM and in English as I AM THAT I AM.
By sounding the name of God or that of a member of the heavenly hosts, the vibration of the being is simulated and thereby Being itself is drawn to the one chanting. Therefore chants, when properly used, magnetize the Presence, whether universal or individualized, of the Divine Consciousness.
Möntrufyrirmæli
► Aðalgrein: {{{2}}}
n. a foreordaining will, an edict or fiat, an authoritative decision, declaration, a law, ordinance or religious rule; a command or commandment.
v. to decide, to declare, to determine or order; to ordain, to command or enjoin; to invoke the presence of God, his light/energy/consciousness, his power and protection, purity and perfection.
The decree is the most powerful of all applications to the Godhead. It is the command of the son or daughter of God made in the name of the I AM Presence and the Christ for the will of the Almighty to come into manifestation as Above, so below. It is the means whereby the kingdom of God becomes a reality here and now through the power of the spoken Word. It may be short or long and usually is marked by a formal preamble and a closing, or acceptance.
Tilskipanir
An authoritative decree, sanction, order; a pronouncement; a short dynamic invocation or decree usually using the name of God, I AM, as the first word of the fiat, e.g., I AM the Way! I AM the Truth! I AM the Resurrection and the Life! Fiats are always exclamations of Christ-power, Christ-wisdom, and Christ-love consciously affirmed and accepted in the here and now.
Framköll
The act of invoking or calling upon a deity, spirit, etc., for aid, protection, inspiration, or the like; supplication; any petitioning or supplication for help or aid; a form of prayer invoking God's presence, said especially at the beginning of a public ceremony; a call to God or to beings who have become one with God to release power, wisdom, and love to mankind or to intercede in their behalf; supplication for the flow of light, energy, peace, and harmony to come into manifestation on earth as it is in heaven.
Mantra
A mystical formula or invocation; a word or formula, often in Sanskrit, to be recited or sung for the purpose of intensifying the action of the Spirit of God in man. A form of prayer consisting of a word or a group of words that is chanted over and over again to magnetize a particular aspect of the Deity or of a being who has actualized that aspect of the Deity.
Bæn
A devout petition to, or any form of spiritual communion with, God or an object of worship; a spiritual communion with God or an object of worship, as in supplication, thanksgiving, adoration, or confession; a formula or sequence of words used in or appointed for praying: the Lord’s Prayer; a petition, entreaty.
Til frekari upplýsinga
Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan
Jesus and Kuthumi, Prayer and Meditation
Prayers, Meditations and Dynamic Decrees for Personal and World Transformation
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word: Why and How to Decree Effectively (CD-diskur)
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.