Divine plan/is: Difference between revisions
(Created page with "<blockquote>Leyfðu okkur að treysta á Drottin og á áætlun hans.... Með gleði, horfðu því til hvers í dag og sérhvers morguns til að afhjúpa hluta hinnar guðlegu áætlunar. En ekki krefjast þess að sjá meira en þú ættir að sjá; Því að í því augnabliki gætirðu gert þér í hugarlund að Guð sé Guð forákvörðunar og að þú þurfir ekki að ávinna þér ljósið, náðina. Og þar með gætir þú fundið sjálfan þig skorta þessa...") |
No edit summary |
||
(16 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Ráðagerð Guðs um einstaklingsvæðingu sálarinnar á Guðs-loganum sem var vígð í upphafi vega þegar frumdrög lífsins voru dregin á hvítan eldkjarna hinnar einstaklingsbundnu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]]. Hún liggur sem rauður þráður í gegnum öll æviskeið sálarinnar. Hin guðlega ráðagerð ákvarðar takmörk einstaklingsbundinnar tjáningar á frjálsum vilja. | |||
Eins og akarninu er ætlað að verða eik, þannig er hverri einstakri sál ætlað að gera sér grein fyrir fyrirliggjandi uppfyllingu (en ekki fyrirfram ákveðnu) vaxtarmegni sínu sem dregin er frá [[Special:MyLanguage/Tree of Life|lífsins tré]] með frjálsum vilja - ÉG ER-nærverunni og [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkamanum]]. Hverjir þessir vaxtarsprotar eru og hvernig þeim er ætlað að sjálfs-birtast í þessu lífi má Guð vita en getur birst ytri vitundinnni með því að sækja til [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálfs]] síns, ÉG ER-nærverunnar og hins [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Mikla guðdómlega stjórnanda]]. | |||
Eins og | |||
Þann 26. febrúar, 1976, sagði [[Lanelló]]: | Þann 26. febrúar, 1976, sagði [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]]: | ||
<blockquote> | <blockquote>Við skulum treysta á Drottin og ráðagerð hans. ... Með gleði skaltu hlakka til hvers dags og sérhvers morgundags til að afhjúpa hluta hinnar guðlegu ráðagerðar. En ekki krefjast þess að sjá meira en þér er ætlað að sjá; Því að á þeirri stundu gætirðu gert þér í hugarlund að Guð sé Guð forákvörðunar og að þú þurfir ekki að ávinna þér ljósið, náðina. Og þar með gætir þú fundið sjálfan þig skorta þessa fullkomnu staðráðningu, að stefna að fullkomnun, þann undirbúning fyrir endasprett hlaupsins þegar allur kraftur þinn og vindur og ást þín og hjarta verða að leggja allt að mörkum í lokaátakinu fyrir sigri ... [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningar]] þinnar.</blockquote> | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{SGA}}. | {{SGA}}. | ||
{{POWref|35|17}} | {{POWref-is|35|17}} | ||
{{POWref|45|47}} | {{POWref-is|45|47}} |
Latest revision as of 09:20, 30 August 2024
Ráðagerð Guðs um einstaklingsvæðingu sálarinnar á Guðs-loganum sem var vígð í upphafi vega þegar frumdrög lífsins voru dregin á hvítan eldkjarna hinnar einstaklingsbundnu ÉG ER-nærveru. Hún liggur sem rauður þráður í gegnum öll æviskeið sálarinnar. Hin guðlega ráðagerð ákvarðar takmörk einstaklingsbundinnar tjáningar á frjálsum vilja.
Eins og akarninu er ætlað að verða eik, þannig er hverri einstakri sál ætlað að gera sér grein fyrir fyrirliggjandi uppfyllingu (en ekki fyrirfram ákveðnu) vaxtarmegni sínu sem dregin er frá lífsins tré með frjálsum vilja - ÉG ER-nærverunni og orsakalíkamanum. Hverjir þessir vaxtarsprotar eru og hvernig þeim er ætlað að sjálfs-birtast í þessu lífi má Guð vita en getur birst ytri vitundinnni með því að sækja til Krists-sjálfs síns, ÉG ER-nærverunnar og hins Mikla guðdómlega stjórnanda.
Þann 26. febrúar, 1976, sagði Lanelló:
Við skulum treysta á Drottin og ráðagerð hans. ... Með gleði skaltu hlakka til hvers dags og sérhvers morgundags til að afhjúpa hluta hinnar guðlegu ráðagerðar. En ekki krefjast þess að sjá meira en þér er ætlað að sjá; Því að á þeirri stundu gætirðu gert þér í hugarlund að Guð sé Guð forákvörðunar og að þú þurfir ekki að ávinna þér ljósið, náðina. Og þar með gætir þú fundið sjálfan þig skorta þessa fullkomnu staðráðningu, að stefna að fullkomnun, þann undirbúning fyrir endasprett hlaupsins þegar allur kraftur þinn og vindur og ást þín og hjarta verða að leggja allt að mörkum í lokaátakinu fyrir sigri ... uppstigningar þinnar.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 17.
Pearls of Wisdom, 45. bindi, nr. 47.