Translations:Brahma/3/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Litið er á Brahma sem föðurímyndina og fyrstu persónu þrenningarinnar, | Litið er á Brahma sem föðurímyndina og fyrstu persónu þrenningarinnar, hina ómælanlegu verund – skapara, æðsta stjórnanda, löggjafa, viðhaldara og uppsprettu allrar þekkingar. Brahma er guðlegt almætti holdgert. Guðdómleg samfella hans, eða [[Special:MyLanguage/shakti|shaktí]], er [[Special:MyLanguage/Sarasvati|Sarasvatí]], virkur grunnþáttur Brahma. Þessir guðdómlegu elskendur eru dæmi um karllæga og kvenlega holdtekningu hins kosmíska krafts. |
Latest revision as of 20:30, 1 September 2024
Litið er á Brahma sem föðurímyndina og fyrstu persónu þrenningarinnar, hina ómælanlegu verund – skapara, æðsta stjórnanda, löggjafa, viðhaldara og uppsprettu allrar þekkingar. Brahma er guðlegt almætti holdgert. Guðdómleg samfella hans, eða shaktí, er Sarasvatí, virkur grunnþáttur Brahma. Þessir guðdómlegu elskendur eru dæmi um karllæga og kvenlega holdtekningu hins kosmíska krafts.