Translations:Krishna/14/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Drottinn Krishna hefur heitið því að hjálpa til við að lækna innra barnið þegar við syngjum möntrur og bhajan til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, frá þessari ævi eða fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir Þriðja auga orkustöðinni|þriðja...")
(No difference)

Revision as of 20:28, 5 September 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Krishna)
Lord Krishna has pledged to help heal the [[inner child]] as we sing [[mantra]]s and [[bhajan]]s to him. His request is to visualize his Presence over you at the age when you experienced any emotional trauma, physical pain, mental pain, from this or a previous lifetime. You can ask for these events in your life to pass before your [[Third-eye chakra|third eye]] like slides moving across a screen or even a motion picture. Assess the age you were at the moment of the trauma. Then, visualize Lord Krishna at that age—six months old, six years old, twelve years old, fifty years old—and see him standing over you and over the entire situation.

Drottinn Krishna hefur heitið því að hjálpa til við að lækna innra barnið þegar við syngjum möntrur og bhajan til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, frá þessari ævi eða fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir þriðja auga auga okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.