Antichrist/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{Falska helgiveldið/is}}")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(42 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages/>
<languages/>
{{Falska helgiveldið/is}}
{{False hierarchy/is}}


'''''n.'' When capitalized''', the specific embodiment of Absolute [[Evil]], the Evil One. The planetary [[dweller-on-the-threshold]]. “Little children, it is the last time: and as ye have heard that Antichrist shall come, even now are there many antichrists; whereby we know that it is the last time.<ref>I John 2:18.</ref>
'''''n.'' Hugtakið skrifað með hástöfum''' á við sértæka holdgervingu á hinni algjöru [[Special:MyLanguage/Evil|Illsku]], hinn Illi. Hinn hnattræni [[Special:MyLanguage/dweller-on-the-threshold|Jaðarbúi]]. „Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund.<ref>I John 2:18.</ref>


The term is also applied to such as [[Lucifer]], [[Satan]], the [[Watcher]]s, [[Nephilim]], and other [[fallen angel]]s who “kept not their first estate,”<ref>Jude 6.</ref> who stand in opposition to Absolute Good. These betrayers of the Word have sworn allegiance to the powers of Death and Hell and vowed to destroy God incarnate in his Church, his saints and his little ones.  
Hugtakið er einnig notað um verur eins og [[Special:MyLanguage/Lucifer|Lúsífer]], [[Special:MyLanguage/Satan|Satan]], [[Special:MyLanguage/Watchers|verðina]], [[Special:MyLanguage/Nephilim|risana]] og aðra [[Special:MyLanguage/fallen angels|fallna engla]] sem „Og englana, sem ekki gættu tignar sinnar,”<ref>Jude 6.</ref> sem standa í andstöðu við hið Algóða. Þessir svikarar Orðsins hafa svarið hollustu við máttarvöld dauða og djöfuls og heitið því að tortíma Guði sem er holdgerður í kirkju hans, dýrlingum hans og börnum hans.  


'''When lowercased''', a person or power antagonistic to the Christ, or Light, in [[Jesus]] and his own.  
'''Með lágstöfum'''; einstaklingur eða kraftur sem er andvígur Kristi eða ljósinu í [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og þeim sem honum tilheyra.  


'''''adj.''''' Having the characteristics of Antichrist, denying the Christ potential in the children of God, destroying souls by the perversion of the Person and Light of Christ.
'''''lo.''''' hafa einkenni Andkrists, afneita vaxtarsprota Krists í börnum Guðs, tortíma sálum með rangfærslum á persónu og ljósi Krists.


== The Third Antichrist ==
<span id="The_Third_Antichrist"></span>
== Hinn þriðji Andkristur ==


[[Nostradamus]] predicted the coming of three Antichrists. Interpreters have speculated that the first two were [[Napoleon]] and [[Hitler]]. On April 4, 1997, [[El Morya]] said:  
[[Special:MyLanguage/Nostradamus|Nostradamus]] spáði komu þriggja Andkrista. Textaskýrendur hafa gert sér í hugarlund að þeir fyrstu tveir hafi verið [[Special:MyLanguage/Napoleon|Napóleon]] og [[Special:MyLanguage/Hitler|Hitler]]. Þann 4. apríl 1997 sagði [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]]:  


<blockquote>You have been called upon to make calls for the binding of the third Antichrist. The conglomerate of this individual must be bound and with him all of his fledgling components. Antichrist is both a person and a state of consciousness. Antichrist permeates where there is weakness, where there are no moral foundations, where society crumbles.<ref>{{POWref|40|40|, October 5, 1997}}</ref></blockquote>
<blockquote>Þið hafið verið kölluð til að koma böndum á þriðja Andkrist. Allt sem þessi einstaklingur stendur fyrir verður að binda og með honum öll afsprengi hans. Andkristur er bæði mannvera og vitundarástand. Andkristur gegnsýrir ástandið þar sem veikleiki er, þar sem engin siðferðilegur grundvöllur er, þar sem samfélagið er á fallanda fæti.<ref>{{POWref-is|40|40|, 5. október 1997}}</ref></blockquote>


== For more information ==
The [[Special:MyLanguage/Buddha of the Ruby Ray|Búddha hins rúbínrauða geisla]] has said:
 
<blockquote>Ég kem til að lofa viðleitni ykkar við notkun möntrufyrirmæla með rúbíngeislanum. Ég kem til að segja ykkur að margir andkristar á jörðinni hafa verið bundnir þennan dag. Og ég vil að þið séuð á varðbergi gagnvart þriðja andkristi í heiminum. Þið munuð vita þegar kauði stingur upp kollinum. Og þegar hann lætur sjá sig, elskurnar mínar, munuð þið vita að það eru áköll ykkar til rúbíngeislans sem hefur valdið því. Að afhjúpa þessa erkifjanda er af ítrustu nauðsyn.<ref>Buddha of the Ruby Ray, "I saturate the Earth with an Action of the Ruby Ray," {{POWref-is|45|50|, 15. desember, 2002}}</ref></blockquote>
 
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==


{{PCA}}  
{{PCA}}  


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SGA}}.
{{SGA}}.


I John 2:18, 22; 4:3; II John 7; Gen. 6:1–7; Jude 6.
1Jóh 2:18, 22; 4:3; 2Jóh 7; 1Mós. 6:1–7; Júd 6.

Latest revision as of 17:36, 18 September 2024

Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

n. Hugtakið skrifað með hástöfum á við sértæka holdgervingu á hinni algjöru Illsku, hinn Illi. Hinn hnattræni Jaðarbúi. „Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund.“[1]

Hugtakið er einnig notað um verur eins og Lúsífer, Satan, verðina, risana og aðra fallna engla sem „Og englana, sem ekki gættu tignar sinnar,”[2] sem standa í andstöðu við hið Algóða. Þessir svikarar Orðsins hafa svarið hollustu við máttarvöld dauða og djöfuls og heitið því að tortíma Guði sem er holdgerður í kirkju hans, dýrlingum hans og börnum hans.

Með lágstöfum; einstaklingur eða kraftur sem er andvígur Kristi eða ljósinu í Jesú og þeim sem honum tilheyra.

lo. hafa einkenni Andkrists, afneita vaxtarsprota Krists í börnum Guðs, tortíma sálum með rangfærslum á persónu og ljósi Krists.

Hinn þriðji Andkristur

Nostradamus spáði komu þriggja Andkrista. Textaskýrendur hafa gert sér í hugarlund að þeir fyrstu tveir hafi verið Napóleon og Hitler. Þann 4. apríl 1997 sagði El Morya:

Þið hafið verið kölluð til að koma böndum á þriðja Andkrist. Allt sem þessi einstaklingur stendur fyrir verður að binda og með honum öll afsprengi hans. Andkristur er bæði mannvera og vitundarástand. Andkristur gegnsýrir ástandið þar sem veikleiki er, þar sem engin siðferðilegur grundvöllur er, þar sem samfélagið er á fallanda fæti.[3]

The Búddha hins rúbínrauða geisla has said:

Ég kem til að lofa viðleitni ykkar við notkun möntrufyrirmæla með rúbíngeislanum. Ég kem til að segja ykkur að margir andkristar á jörðinni hafa verið bundnir þennan dag. Og ég vil að þið séuð á varðbergi gagnvart þriðja andkristi í heiminum. Þið munuð vita þegar kauði stingur upp kollinum. Og þegar hann lætur sjá sig, elskurnar mínar, munuð þið vita að það eru áköll ykkar til rúbíngeislans sem hefur valdið því. Að afhjúpa þessa erkifjanda er af ítrustu nauðsyn.[4]

Til frekari upplýsinga

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Christ or Antichrist

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

1Jóh 2:18, 22; 4:3; 2Jóh 7; 1Mós. 6:1–7; Júd 6.

  1. I John 2:18.
  2. Jude 6.
  3. Pearls of Wisdom, 40. bindi, nr. 40, 5. október 1997.
  4. Buddha of the Ruby Ray, "I saturate the Earth with an Action of the Ruby Ray," Pearls of Wisdom, 45. bindi, nr. 50, 15. desember, 2002.