Jump to content

Watchers/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 58: Line 58:
Verðirnir eru alltaf þeir sem eru efstir á listanum og á bak við tjöldin og þeir telja sig vera miklu betri en stétt risanna. Þá er að finna á meðal hinna ofurríku, valdakjarnans (elítunnar). Þeir álíta sig vera æðsta og besta erfðafræðilega stofninn á jörðinni. Það er engin spurning að verðirnir telja sig vera annan kynstofn — öðruvísi þróun og aðskilda frá öðrum og vera hafnir yfir litlu mennina fyrir neðan sig. Þeir álíta að litlu mennirnir séu aðeins peð í valdatafli þeirra.   
Verðirnir eru alltaf þeir sem eru efstir á listanum og á bak við tjöldin og þeir telja sig vera miklu betri en stétt risanna. Þá er að finna á meðal hinna ofurríku, valdakjarnans (elítunnar). Þeir álíta sig vera æðsta og besta erfðafræðilega stofninn á jörðinni. Það er engin spurning að verðirnir telja sig vera annan kynstofn — öðruvísi þróun og aðskilda frá öðrum og vera hafnir yfir litlu mennina fyrir neðan sig. Þeir álíta að litlu mennirnir séu aðeins peð í valdatafli þeirra.   


Risarnir eru lægri gerð englaflokka og þá er helst a finna á meðal [[Special:MyLanguage/laggards|eftirbáta]] sem hafa svikið hinn Krists-borna uppruna sinn. Þeir finnast meira á sviðum vísinda, heimspeki, erfðatækni og fólksfjölgunarstjórnunar. Þeir leitast við að stjórna samfélaginu með sálrænum vélbrögðum, [[sameignarstefnu]] (sósíalisma), frjálshyggju og annarri hugmyndafræði; en verðir finnast einatt í valdastöðum, í fjármálum, innan lögspekinnar, í ríkisstjórn og í efnahagslífinu.   
Risarnir eru lægri gerð englaflokka og þá er helst a finna á meðal [[Special:MyLanguage/laggards|eftirbáta]] sem hafa svikið hinn Krists-borna uppruna sinn. Þeir finnast meira á sviðum vísinda, heimspeki, erfðatækni og fólksfjölgunarstjórnunar. Þeir leitast við að stjórna samfélaginu með sálrænum vélbrögðum, [[Special:MyLanguage/socialism|sameignarstefnu]] (sósíalisma), frjálshyggju og annarri hugmyndafræði; en verðir finnast einatt í valdastöðum, í fjármálum, innan lögspekinnar, í ríkisstjórn og í efnahagslífinu.   


Verðirnir hafa, með orðum sínum og verkum, gert usla á plánetunni okkar í langan, langan tíma — siðmenningu okkar, trú okkar og ef þeir gætu, sál okkar. Og svo, þar sem við gefum gaum að [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meisturunum]] og leiðbeiningum þeirra, ættum við alltaf að gera okkur grein fyrir því að meginástæðan fyrir öllum kenningum [þeirra] og stefnum, öllum áminningum, öllum áköllum og [[möntrufyrirmælum]] og ýmsum iðkunum sem við stundum eru til þess gerðar að vernda sálina gegn varnarleysi hennar af völdum ævarandi illrar meðferðar geimvera, eftirbáta, varða og risa og vísindamanna þeirra sem hafa sjálfir fyrir löngu blandast jarðarþróuninni.   
Verðirnir hafa, með orðum sínum og verkum, gert usla á plánetunni okkar í langan, langan tíma — siðmenningu okkar, trú okkar og ef þeir gætu, sál okkar. Og svo, þar sem við gefum gaum að [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meisturunum]] og leiðbeiningum þeirra, ættum við alltaf að gera okkur grein fyrir því að meginástæðan fyrir öllum kenningum [þeirra] og stefnum, öllum áminningum, öllum áköllum og [[möntrufyrirmælum]] og ýmsum iðkunum sem við stundum eru til þess gerðar að vernda sálina gegn varnarleysi hennar af völdum ævarandi illrar meðferðar geimvera, eftirbáta, varða og risa og vísindamanna þeirra sem hafa sjálfir fyrir löngu blandast jarðarþróuninni.   
26,144

edits