31,076
edits
(Created page with "'''Karma jóga''' er leiðin til að koma jafnvægi á klafa (ok) karma — orsaka og afleiðinga sem sett eru af stað í þessu og fyrra lífi; vegur góðra verka sem sést í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; aga fjögurra lægri hluta líkamans með áherslu á líkamlega virkni til alkemískra umbreytinga; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld (agni jóga) við að fara með fyrirmæli saman...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
'''Karma jóga''' er leiðin til að koma jafnvægi á klafa (ok) [[karma]] — orsaka og afleiðinga sem | '''Karma jóga''' er leiðin til að koma jafnvægi á klafa (ok) [[karma]] — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; vegur góðra verka sem vottast í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; ögun hinna [[fjögurra lægri líkama]] með áherslu á líkamlega virkni til [[alkemískra umbreytinga]]; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld ([[agni jóga]]) með því að fara með fyrirmæli saman með [[fjólubláa loganum]] (með möntrum og japa jóga); [[óhæði]] við ávöxt athafna eða umbun þeirra. |
edits